Vikan


Vikan - 04.11.1982, Blaðsíða 63

Vikan - 04.11.1982, Blaðsíða 63
Pósturinn Jets Fan Club 110 Westbourne Grove London W25RJ England Queen Fan Club 46 Pembridge Road London WII England Og svo höfum vér ad sjálf- sögdu eina bón og hún er þessi: oss langar til að fá birt plakat með hljómsveit- unum Kiss (4 ever) og Go- Go’s (4 ever). Einlœgur Kiss aðdáandi. Pósturinn þakkar þetta virðulega bréf og góðar upplýsingar. Plakat af Kiss birtist fyrir ári, í 43. tbl. 1981, og verður ekki birt aftur á næstunni. (Gamlar Vikur er hægt að kaupa í Þverholti 11.) Plakat af Go- Go’s hefur ekki birst enn en verður fljótlega birt. PENNAVINIR Valborg Guðmundsdóttir, Hlíðar- götu 57, 750 Fáskrúðsfirði, óskar eftir að skrifast á viö stráka á aldrinum 12—?. Hún er sjálf 13 ára. Áhugamál eru útilegur, strákar og dýr. Hún svarar öllu nema keðjubréfum. Þórunn Vigfúsdóttir, Kársnes- braut 83, 200 Kópavogi, óskar eftir pennavinum, strákum og stelpum á aldrinum 12—15 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál margvísleg. Jeanette Andersen, Hoppetsvág 5, S—19800 Bálsta, Sverige, óskar eftir pennavinum á aldrinum 11— 13 ára. Hún er sjálf 12 ára. Áhugamálin eru hestar, fótbolti, partí og bréfaskipti. Ánne Johansson, Glimmervágen 7, S—74050 Alunda, Sverige, óskar eftir pennavinum á Islandi. Hún er 13 ára og áhugamálin eru hestar (hún á íslenskan hest), bóklestur, dans og tónlist. Hún skrifar á ensku. Unnur Elfa Þorsteinsdóttir, Vatnskarðshólum, Mýrdal, V- Skaftafellssýslu, 871 Vík, óskar eftir að verða pennavinur stráka eða stelpna á aldrinum 10—12 ára. Svarar öllum bréfum. Grete Meek, 6120 Folkestadbygd, Norge, óskar eftir pennavinum. Hún er 21 árs og helstu áhugamál eru teikning, málun, ljósmyndun, dans, frímerki og póstkort. Gróa Sigurðardóttir, Vogabraut 14, 300 Akranesi, óskar eftir að skrifast á við stelpu eða strák á aldrinum 12—14 ára, er sjálf 13. Áhugamál: íþróttir, bækur, úti- vera. Anna Eiríksdóttir, Gnoðarvogi 22, 104 Reykjavík, óskar eftir penna- vinum, jafnt strákum sem stelp- um, 13—15 ára, er sjálf 13. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Áhugamál margvísleg. Prof, I. Artun, Box 844, Oquaq, Central Region, Ghana, óskar eftir íslenskum pennavinum. Það sama gerir tvíburasystir hans, Theodora Artun, Box 844, Cape Coast, Ghana. Þau skrifa á ensku og vilja skiptast á myndum og upplýsingum viö íslendinga. Isaac Victor Mensah, Post Office Box 1126, Cape Coast, Ghana, óskar eftir íslenskum penna- vinum. Hann er 22ja ára sögunemi og hefur mikinn áhuga á að kynn- ast lífsháttum hérlendis. Mr. Seth Otchere, S SNIT, Box 602, Cape Coast, Ghana, óskar eftir pennavinum á Íslandi. Hann er sextán ára og vill fræðast um lifnaðarhætti framandi þjóöa í gegnum bréfaskipti. Donald J. Ornick, 75 South Reynolds Street, apt. G—315, Alexandria, Virginia 22304, U.S.A., óskar eftir að skrifast á við aðlaðandi og gáfaða konu á aldrinum 21—30 ára. Hann hefur mestan áhuga á ferðalögum, tungumálum, sögu, reiðmennsku og fleiru. Svarar öllum bréfum og vill helst aö mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Monica Ros, Gösgránd 5, 31200 Laholm, Sverige, óskar eftir pennavinum á sínum aldri, bæöi stelpum og strákum. Hún er fædd 1967 og áhugamálin eru íþróttir, hestamennska, bréfaskipti og margt fleira. Jarl Petterson, Forsgárd 1, S—260 60 Kvidinge, Sverige, óskar eftir pennavinkonu á aldrinum 15—30 ára. Hann er 58 ára og áhuga- málin eru dýr, róleg sjónvarps- kvöld með góöum mat, tónlist, bóklestur, bréfaskriftir og sólböð. Linda Nilunger, Bnmnehagen 189, S—41747, Göteborg, Sverige, óskar eftir pennavinum. Hún er 12 ára og áhugamálin eru tónlist, dans, bóklestur og margt fleira. Annette Fengson, Náckrasvágen 37, 17131, Sverige, óskar eftir pennavinum af báðum kynjum og á öllum aldri. Hún er sjálf 23ja ára og áhugamálin eru hestar, ferða- lög og vatnaíþróttir. Á áætlun er ferð til íslands fljótlega. Bunyamin M. Sannie, P.O. Box 172, Jima Accra, Ghana, óskar eftir pennavinum. Hann er 17 ára og áhugamálin eru frímerkja-, póstkorta- og tímaritasöfnun. Fitzgerald Allan Ösei — Baidoo, Post Office Box 536, Cape Coast, Ghana, óskar eftir pennavinum. Hann er sextán ára og áhuga- málin eru ljósmyndun og póst- kortasöfnun. Gunilla Olsson, Frejasvág 11, 240 21 Löddeköpinge, Sverige, 18 ára. Áhugamál: tónlist, píanóleikur, teikning, lestur, dýr. Uppáhalds- hljómsveitir t.d. The Police, Adam Ant, Simon og Garfunkel. Nína Heimisdóttir, Sauðadalsá, 531 Hvammstanga, óskar eftir penna- vinum, stelpum og strákum á aldrinum 13—15 ára, er sjálf 13. Áhugamál t.d. dans, tónlist, dýr og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Edda Traustadóttir, Birkihlíð 19, 550 Sauðárkróki, óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 13—15 ára, er sjálf 14. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Pia Nordling, Grytstigen 14, 14700 Tumba, Sverige, 14 ára, vill skrif- ast á við stráka og stelpur, 14—16 ára. Áhugamál: hestar, tónlist, íþróttir, bréfaskriftir. Erla Ósk Sigtryggsdóttir, Tjarn- argötu 8, 245 Sandgerði, óskar eft- ir pennavinum á aldrinum 12—14 eða 15. Ahugamál: jeppar, karate, íþróttir, korvettur, fornleifar, dýr, hestar, pennavinir og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar hverju einasta bréfi. Guðbjörn Ólafsson, Lundum, Staf- holtstungum, 311 Borgarnes vill skrifast á við krakka á öllum aldri sem halda upp á þessa knatt- spyrnumenn: Arnór Guðjohnsen, Karl Þórðarsón, Rummenigge, Ásgeir Sigurvinsson og IA, Man- chester Utd., Bayern Miinchen, Lokeren eða Laval. Safnar mynd- um af þessum mönnum og liðum. Svarar öllum bréfum. Sheelpe Majithia, P.O. Box 1772, Dar es Salaam, Tanzania, E- Africa, langar til að eignast fjölda pennavina á Islandi, 13—16 ára stelpur. Áhugamál: sund, lestur, diskódans, tónlist, ýmiss konar söfnun og bréfaskriftir. Skop Mamma getur ekki komið isimann núna, hún er að taka sængurfötin ísvefn- herberginu með einhverjum manni. 44. tbl. Vlkan 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.