Vikan


Vikan - 04.11.1982, Blaðsíða 16

Vikan - 04.11.1982, Blaðsíða 16
Rimlarokk: litið inn á æfingu hjá fangahljómsveitinni Fjötrum frá Litla-Hrauni, sem er að gefa út sína fyrstu hljómplötu. Tunnuhljómsveit eða alvöruhijómsveit? Því geta lesendur aðeins svarað eftir að hafa hlýtt á Fjötra frá Litla Hrauni spila Rimlarokkið sitt. Frá vinstri eru Sævar Marinó Ciesielski og ívar Steindórsson á þakinu en Rúnar Þór Pétursson er kominn niður á jörðina og Halldór Fannar Ellertsson situr á tunnu. Á myndina vantar Sigurð Pálsson. Halldór Fannar Ellertsson kemur mest við sögu á plötunni Rimla- rokk með Fjötrum frá Litla- Hrauni. Hann hefur samið átta laganna og níu texta og syngur sjö lög sjálfur. Þá leikur hann á orgel, pianó, nikku og fleiri hljóðfæri og syngur undir hjá hinum. Fjölhæfur piltur á fordæmdum stað. „Á Litla-Hraun ág rokka inn, til að taka þar út dóminn minn!" kyrjar Rúna Pétursson fullum hálsi í Rimlarokki með látum. Á bak við Rúnar eru Steindórsson og Halldór Fannar Ellertsson en sér í gítar Sævars Marinós I elskis. Æfingapláss Fjötra er vinnuskáli á Hrauninc þar sem spyróuböm hnýtt á daginn. h 1 16 Vikan 44. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.