Vikan


Vikan - 04.11.1982, Blaðsíða 29

Vikan - 04.11.1982, Blaðsíða 29
Textð: Borghildur Anna I heimsókn hjá Á myndinni til vinstri sjáum við flygilinn, en hann má ekki vanta á heimilinu. Viktor án flygils er jafn- illa settur og bakari án brauðs. Og að sjálfsögðu er einnig önnur lífs- nauðsyn — heimilisköttur! Efri innfellda myndin sýnir svo dönsk húsgögn undir suðrænni sól og loftið leikur óhindrað um glugga- tjöldin. Fyrir neðan er ein af fjöl- mörgum veröndum og þarna er útsýnið að höfninni stórkostlegt. Á hægri síðu er Viktor sjálfur ásamt heimiliskettinum og svei þvi, ef það er ekki bara talsverður svipur með þeim félögum! VIKTOW ðOKGE nánar til tekið á eyjunni St. Croix, en þar dveljast hann og fjölskyldan á vetrum, þegar ólíft verður á norður- hjaranum vegna veðurs. Á eyjunni eru ýmsar menjar þess tíma þegar eyjar Vestur-lndía voru danskar nýlendur, svo sem danskur vindhani á kirkjuturninum og fleira. Húsið keypti Viktor fyrir tuttugu árum og þá var það nánast rústir einar. Það tók innfædda handverksmenn þrjú ár að koma húsinu í núverandi horf og við verkið tóku þeir mið af aldri húss- ins, sem er rúm þrjú hundr- uð ár. Það er byggt með til- liti til veðurfarsins, hvítir, þykkir múrveggir og hátt til lofts — svo vel lofti í slæmum hitum. Hús- búnaður er af ýmsu tagi, sumt upprunalegt en endur- gert og annað hefur Viktor keypt á ferðalögum vegna atvinnunnar. Sitthvað er frá sjónvarpsþáttum og -mynd- um að ógleymdum dönsku hlutunum sem auðvitað verða að vera til að minna á gamla góða landið. Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum hér- lendis að forsetinn okkar, Vigdís Finnbogadóttir, brá sér til Vesturheims á dögun- um. Þar var mikið um dýrðir og veislur margar haldnar henni og öðrum þjóðhöfð- ingjum til heiðurs. Gesti vantaði ekki í veislurnar eins og nærri má geta og margar myndir birtust í fjölmiðlum. Á einni myndanna gat að líta grínistann víðfræga Viktor Borge, þar sem hann mætti í sömu veislu og okkar ágæti forseti, og við heyrðum því fleygt að Viktor hefði stytt sér og öðrum stundir við að hrekkja nærstadda dyra- verði. Því var það að þegar við rákumst á þessar myndir í Skönne hjem gátum við ekki stillt okkur um að stela þeim, svona nýlega minnt á tilveru Viktors og það 1 tengslum við áðurnefnda vesturför Vigdísar. Þessar myndir sýna einn af dvalar- stöðum höfðingjans, þegar hann er ekki annaðhvort að láta menn veltast um af hlátri eða í veislum með helstu heimsins höfðingjum — og jafnvel hvort tveggja. Húsið er í Karabíska hafinu, 44. tbl. Vikan 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.