Vikan


Vikan - 04.11.1982, Blaðsíða 3

Vikan - 04.11.1982, Blaðsíða 3
maiAt Fortíö leikkonunnar Faye Dunna- way hefur veriö ákaflega stormasöm. Hún var lengi meö ítalska leikaranum Marcello Mastroani en sagöi honum upp þegar ljóst var aö hann vildi ekki eignast barn meö henni. Þá var hún um tveggja ára skeið gift söngvara J. Geils Band, Peter Wolf. Stóra ástin í lífi hennar og barnsfaöir hennar er ljósmyndarinn Terry O’Neill frá London. Faye er nú allt önnur mann- eskja, hress og lífsglöð, og þaö er allt Terry aö þakka. „Ef ég heföi ekki hitt Terry heföi ég fariö sömu dapurlegu leiöina og Joan Crawford sem ég lék í Mommie Dearest. Þá kom þessi dásamlegi Englendingur til sögunnar og kom mér til aö hlæja og kenndi mér aölifa lífinu.” Fornbflaeigendur, athugið Þessa glæsilegu lúxuskerru geta brúðhjón fengið leigða og keyrt frá kirkjunni með stór- brotnum hætti. Því miður er þessi þjónusta ekki veitt hér á íslandi heldur heitir fyrirtækið IMostalgia og er staðsett í London. Fyrirtækið hefur á sínum vegum nokkra bíla frá ýmsum tímum og fylgir að sjá/fsögðu bílstjóri í viðeigandi einkennisbúningi hverjum bíl. Er þetta ekki góð hugmynd fyrir þá eigendur fornbíla sem ekkert hafa á móti þvi að keyra glæsikerrur sínar um götur borgarinnar? Verðlaunahaf inn: Þennan brandara sendi okkur Hrefna Aradóttir, Þiljuvöllum 28, pósthólf 209, 740 Neskaupstað. Fyrir hann fær hún sendar fjórar Vikur: Tvö systkini voru að tala saman. Stelpan var 3ja ára og strákurinn 5 ára og strákurinn sagði: „Getur þú sagt mér af hverju bílarnir keyra svona hægt þegar konur eru dánar og það er búið að láta þær í kistu og verið að fara með þær á jarðarför? ” „Já, ég veit þaö,” sagði systirin. „Það er til þess að þær lifni ekki við!” Frægðarsólin skín Vinirnir í Charots of Fire voru enskir séntilmenn í húö og hár. Og þar sem kvikmyndin fékk óskarsverðlaun fyrir að vera besta mynd ársins þá þurfa þeir víst ekki aö kvíöa aðgerða- leysinu í bráö. Nigel Havers lék auövaldssoninn, þann sem keppti í grindahlaupinu. Hann fékk mjög góöa dóma fyrir leik sinn í kvikmyndinni: „Hrífandi myndarlegur og þar aö auki sérlega góöur leikari,” voru dómarnir í ensku pressunni. Ef einhvern langar til aö kynna sér leiklistarhæfileika þessa unga manns nánar er þeim hinum sama bent á aö hann leikur um þessar mundir í The National Theater í London, í nýrri uppfærslu á „The Importance Of Being Earnest” eftir OscarWilde. * 44* tbl. Vikan 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.