Vikan


Vikan - 04.11.1982, Blaðsíða 17

Vikan - 04.11.1982, Blaðsíða 17
hljómsveit Nýlega kom út hljómplatan Rimlarokk eftir fangana á Litla Hrauni. Vikan heimsótti Hraunið í sumarlok og tók nokkrar myndir af hljómsveitarmönnum, en bandið kalla þeir Fjötra. Fangarnir hafa sjálfir lagt til allt efni á plötuna, bæði lög og texta, allan hljóðfæraleik og útsetningu laga. Þá hafa fangar bæði hannað plötuumslagið og tekið allar Ijósmyndir. Loks gefa þeir plötuna út sjálfir fyrir eigin reikning og rennur ágóðinn, ef einhver veróur, að mestu leyti til Fangahjálpar og SÁÁ, Samtaka áhugafólks um áfengismál. í túninu heima. Hljómsveitarmenn í Fjötrum rölta um hlaðvarpann á Litla-Hrauni. Frá vinstri eru Sævar Marinó Ciesielski gitarleikari, ívar Steindórsson, sem hljóp í skaróiö fyrir Siguró Pálsson bassaleikara, Halldór Fannar Ellertsson orgel leikari og upphafsmaóur hljóm sveitarinnar og loks Rúnar Þór Pétursson alias Rúnar Páturs Geirs trommuleikari, en hann hefur hleypt heimdraganum og er fluttur frá Hrauninu. Ber er hver aó baki nema sér bróður eigi. Þeir Helgi bakhjarlar plötunnar. Hér spjalla þeir um daginn og Gunnarsson, fangelsisstjóri á Litla-Hrauni, og Björn veginn og hlusta á lokaæfinguna hjá Fjötrum meó Einarsson, starfsmaður Fangahjálpar, eru sannkallaðir öðru eyranu. - óheft tónlist 44. tbl. Vikan 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.