Vikan


Vikan - 04.11.1982, Blaðsíða 35

Vikan - 04.11.1982, Blaðsíða 35
Skop Vonlaust að fá útborgað mánaðar- lega. Þegar kaupið er búið er alltof mikill mánuður eftir. Það hlýtur að ganga illa hjá þeim. Þeir hafa aldrei áður sagt „viltu vinsamlega" í loka hótunarbréfi. Hattar, belti og treflar / vetur eru það smáatriðin sem setja heildarsvip á tískuna. Piisin eru þykk og víð og við þau er hægt að klæðast peysum af öllum stærðum og gerðum eða blússu. Yfirleitt er blússan látin ganga yfir pilsið og belti haft yfir því mittis- línan á að sjást. Trefíar, slaufur, stórir eyrnalokkar, legghlifar, arm- bönd og hattar sjá svo um að gera útslagiö. Hér til hliðar er dæmi um vinsælan vetrarklæðnað frá tísku- kónginum Guy Laroche. ✓ Datf. / fyrsta sinn á íslandi Date,- næstu vers/un SHAMPOO DEO COLOGNE ILMVATN Date Deo Cologne er milt og þurrt ,,deodorant" meó finum Hmi. Ferskur ilmurinn er fyrir allan líkamann. Eins og öll góö ilmefni er Date i glerflösku meö þrýsti- úöun og án gass. Þannig snertir Hmefniö hörundiö mjúklega. Date Cologne Shampoo er ólikt öörum sjampótegundum vegna sérkenna sinna og töfrandi ilms. Date er milt sjampó sem nota má daglega. :sjL, er ilmvatn i litlum glös- um á stærð viö varalit og fer þvi litið fyrir þvi i veski. Litill kúlutappi er á glas- inu og meö léttri stroku á háls og bak viö eyru rœöurþú magninu. Chris — Jessica — Pamela — IMadja fjórar tegundir Þu getur valið i milli 4 iimtegunde. an þær aru auð- kanndar stúUtum: Pamala — Chrís — Jassica og Nadja. Ilmefnin bera nöfn þeirra og gefa þeim þannig per- sónulegan svip og það auðveldar þér um leið að þekkja „þitt" ilmefni aftur. Hugmyndin meö Date er mjög einföld: Þú fœrö sama góöa ilminn i hár og á likamann. Þú blandar aldrei tveimur tegundum saman. Og til að fullkomna linuna getum við nú boöiö upp á Date Roll-On i fyrsta skipti. Heildsölubirgðir J.S. Helgason hf. Sími: 37450. 44. tbl. Vlkan 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.