Vikan


Vikan - 04.11.1982, Blaðsíða 45

Vikan - 04.11.1982, Blaðsíða 45
Framhaldssaga MITSUBISHI TREDIH FJÖLSKYLDUBÍLL MORGUNDACSIIMS til sölu á íslandi í dag Framleíddur samkvæmt ströngustu kröfum framtíðar- innar um einkabílinn með öryggi, sparneytni og þægindi í fyrirrúmi. LÝSINC: 5 manna, 2ja og 4ra dyra, framhjóladrifinn með þverstæða, vatns- kælda, 4ra strokka bensínvél með yfirliggjandl kambási, 1400 cm.5, 70 hö. eða 1600 cm.5, 75 hö. SJálfstæð gormafjöðrun á öllum hjói- um. Aflhemlar með dlskum að framan og skálum að aftan. Tannstangarstyri, hjólbarðar: 165 SR -13, þvermál beygjuhrlngs: 9.8 m. Form yfirbygglngar byggt á nlðurstöðum loftaflfræðilegra til- rauna í vlndgöngum. Árangurlnn: Loftvlönám, sem er aöelns 0.39 C.d (mælleinlng loft- vlönáms) og er það lægsta sem þekklst á sambærllegum blfrelðum. Þessl kostur hefur afgerandl áhrlf á eldsneytlsnýtlngu og dregur mjög úr hávaöa, þegar bíllnn klýfur loftlö. Farþega og farangursrýml er mjög gott, sérstaklega höfuðrými og fótarýml, bæði fyrlr ökumann og farþega. NÝJUNG! Sparnaöargír (Supershift - 4x2) Tvö niðurfærsluhlutföll á aflrás Inn á gir- kassa, annaö fyrlr akstur , sem krefst fulirar orku út í hjólin, hitt fyrir léttan akstur með orkusparnað sem markmlð. I' reynd svarar þessl búnaður tll þess, sem á torfærubílum er almennt nefnt hátt og lágt drlf, og er þá lága drlflö notaö við erflðar að- stæður, svo sem í bratta, á slæmum vegum, i snjó, eða í borgarakstri, þar sem kraflst er skjótrar hraðaauknlngar. Háa drlfið er hlns vegar ætlað fyrlr akstur á góðum vegum og á venjulegum ferðahraöa á langlelðum. INNIFALINN BUNAÐUR: □ Sparnaðargír (Supershlft) □ Lltaö gler □ Upphltuð afturrúöa □ Rafdrlfnar rúöur □ Barnaörygglslæslngar □ Stokkur á mílll framsæta með geymsluhólfi □ Ouartsklukka □ Veltlstýrl □ Alfstýrl □ Útlspeglar stillanleglr innan frá □ Snúningshraðamælir □ Halogen aðalljós □ LJós í hanskahólf! og farangursgeymslu □ Farangursgeymsla og bensínlok opnuð Innan frá □ Aftursætlsbak nlðurfeilanlegt (oplð Inní farangursgeymslu) HELSTU KOSTIR: □ Sparnaðargír (mlnnl bensíneyðsla) □ Loftmótstaða: 0.39 C.d. □ Framhjóiadrif □ Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum □ Fáaniegur beinskiptur eða sjálfskiptur verö frá kr.149.950.- MITSUBISHI CORDIR SPORTBÍLL fjær sér á götunni, bíl eftir bíl. Þeir höfðu aðstöðu til að fylgjast með hliðarglugganum og aðaldyr- um hússins. Og hann fann þá. Hann elti bílaröðina nær sér til að vera viss. Ef undanskilinn var rnaður sem var að þvo bílinn sinn voru þeir tómir. Duncan fylgdi þeirri röð hægt. Hann þekkti lítillega manninn sem var að þvo bílinn og skiptist á nokkrum orðum við hann, notaði þann tíma til að skoða mennina tvo sem sátu í framsæti á Fiat. Hann hélt ferðinni áfram og miðaði við að þeir gætu ekki séð hann í speglinum. Hann fór yfir götuna svo lítið bar á, hélt síðan beinu striki. Hann hraðaði sér þegar hann var orðinn sýnilegur í hliðarspeglinum. í einni samfelldri hreyfingu opnaði hann afturdyrnar og smeygði sér inn í bílinn. Báðir mennirnir sneru sér við og Duncan sló manninn í farþega- sætinu fast í höfuðið með stálverk- færinu sínu. Ökumaðurinn reyndi að slá til hans en var í slæmri aðstöðu. Duncan náði úlnliðnum og braut hann með stálinu. Öku- maðurinn æpti af kvölum og Duncan dró höfuð hans aftur en hatturinn datt á gólfiö. Maðurinn í farþegasætinu var fallinn fram fyrir sig, eftirlitstækin klemmd á milli höfuös hans og mælaborðs- ins. Duncan sagði: „Ég ber þig í klessu ef þú svarar mér ekki. Hvar er stúlkan?” Bílstjórinn fálmaöi með lausu hendinni og Duncan áttaði sig á að hann var að reyna að ná í byssu. Hann sleppti höfðinu snöggt, hall- aði sér fram og sló aftur á brotna úlnliðinn um leið og byssan kom í ljós. Bílstjórinn veinaði og Duncan baö þess að lokaður bíll- inn deyföi hljóðið. Gluggarnir voru lokaðir, hitinn inni var kæf- andi. Duncan reif höfuðið aftur upp á hárinu. Nú vissi andlit bíl- stjórans upp, munnur hans var op- inn, augun full af sársauka þegar hann bað Duncan þegjandi um að snerta úlnliðinn ekki aftur. Hann beið ekki eftir að spurningin væri endurtekin. Á lélegri ensku sagði hann: „Viö tókum ekki stúlkuna. Ekki okkarstarf.” „En þú veist hvar hún er.” Duncan rykkti í háriö og lyfti stál- verkfærinu. „Nei.” Sviti hita og sársauka streymdi niður bólgið andlitið. Gróf húðin var rennblaut. „Við vitum ekki. Ekki okkar starf,” endurtók hann. „Hvert er ykkar starf?” 44. tbl. Vikan 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.