Vikan - 04.11.1982, Blaðsíða 61
Þetta er ferðatilboð án hliðstæðna
KARNIVAL ÍRÍÓ
Suður-Ameríka og Vestur-Afríka með Maxim Gorki
Nú bjóðum við upp á sérstæða ferð með skemmtiferðaskipinu Maxim Gorki. Ferðatilhögun er
þannig, að flogið verður til Frankfurt þann 9. febrúar 1983 og samdægurs áfram til Recife
i Brasiliu, þar sem lúxusskipið Maxim Gorki biður hópsins. Frá Recife verður svo siglt tii Rió
og dvalist þar i 3 daga yfir Karnivalhátíðina Síðan er ferðinni heitið með Maxim Gorki til
Santos, Salvador (i Brasiliu), Dakar, Las Palmas, Casablanca og Genova, þangað sem komið
verður 5. mars. Til Frankfurt verður svo haldið sama daginn og flogið ti! baka tii íslands 6. mars.
Ferðalagið allt tekur 26 daga og kostar kr. 31.600,- fyrir manninn i tveggja manna klefa.
Innifalið j verðinu eru állar ferðir (fyrir utan skoðunarferðir), fullt fæði um borð i Maxim
Gorki og ein gistinótt m * morgunmatá heimleiðinni.
4 .i''
saasr '■'•‘w t
‘
Maxim Gorki er okkur að góðu kunn-
ugt. Nokkur hundruð Islendingar
hafa þegar ferðast með skipinu um
heimshöfin. Auk þess kemur skipið
hingað fjórum sinnum á hverju sumri
með erlenda ferðamenn. Skipið er 25
þúsund tonn að stærð. Allar vistar-
verur eru með hreinlætisaðstöðu, og
eru þeir klefar, sem ætlaðir eru okkar
farþegum, allir með gluggum.
Fullyrða má, að þetta
er eitt glæsilegasta
ferðatilboð, sem íslending-
um hefur gefist kostur á.
mOMTIK
FERÐASKRIFSTOFA, Iönaöarhúsinu Hnllveigarsligl. Simai 28388 og 28580