Vikan


Vikan - 04.11.1982, Blaðsíða 38

Vikan - 04.11.1982, Blaðsíða 38
Stjörnuspá Fimm mínútur með Willy Breinholst Hrúturinn 21. mars-20. april Náinn ættingi lendir í vandræöum sem hann á erfitt meö aö greiða úr hjálpar- laust. Róttækar ráö- stafanir eru nauösyn- legar og vikan gæti því orðið erfiö. Krabbinn 22. júní - 23. júli Þú ert lítiö fyrir aö treysta öörum fyrir ráöageröum þínum. Það gæti komið sér illa því oft getur ver- iö gott aö eiga vin í raun. Ef þú átt gælu- dýr gætir þú lent í vandræðum. Vogin 24. sept. - 23. okt. Aræöi og kjarkur veröur þér til mik- illar hjálpar í erfiðu máli. Láttu ekkert koma þér á óvart en reyndu aö gera þaö besta úr öllu. Heim- sókn á skemmtistaö ætti ekki aö skaða. Steingeitin 22. des. 20. jan. Andleg kreppa hrjáir margan manninn. Þú getur huggaö þig viö aö þaö eru fleiri staddir í sömu spor- um. Þaö er alltaf Ijós viö enda gangsins hvernig sem ástandiö er í dag. Nautið 21. apríl 21. maí Sambandsleysi viö umheiminn háir þér mjög um þessar mundir. Þú ættir aö gefa öörum meiri gaum en sjálfum þér, stundum er smáglóra í þeim sem þú um- gengst mest. Tvíburarnir 22. mai -21. júni Framtíöin brosir viö þér. Það sem þú hefur verið aö gera er nú loksins aö bera ávöxt. Þú mátt búast viö aö þaö dragi til tíðinda um miöja næstu viku. Varaöu þig á eldri konu. Athyglin beinist mjög aö þér í þessari viku. Annaðhvort gerir þú mistök eöa þér tekst vel upp í starfi. Þú ættir aö búa þig undir hvort tveggja og reyna aö halda jafn- vægi. Áhrif foreldra þinna á þig eru alltof mikil og þú ættir aö reyna aö athuga þinn gang í sambandi viö það og auka sjálfstæöi þitt til muna. Astarmálin taka skyndilegan fjörkipp. Sporðdrekinn 24. okt. - 23. nóv. Bogmaðurinn 24. nóv. - 21. des. Náinn vinskapur tekst meö þér og gömlum vini um stundarsakir. Ef þú gætir ekki aö gæti þessi tilfinning fljót- lega breyst í gagn- stæöa tilfinningu. Þú veröur aö gæta oröa þinna. Vatnsberinn 21. jan. - 19. febr. Þér finnst þú vera einskis metinn í vondum heimi og þú ert upp á kant viö allt og alla. Þér til undr- unar finnur þú í vik- unni eitthvað til aö gleöjast yfir og framtíöin blasir við þér,_____________ Ætlaðu þér ekki of mikið og gættu þess aö öll búum viö í glerhúsi. Þú veist aö þér hefur ekki verið nægilega vel tekiö í nýju umhverfi, en er sökin ekki mikið til þín megin? Fiskarnir 20. febr. -20. mars Þú hefur veriö mjög upptekinn af tóm- stundagamni þínu undanfariö, svo upp- tekinn aö fjölskylda þín er á mörkum þess aö gefast upp á þér og þaö gæti haft mjög afdrifaríkar afleiöingar. Borðaðu nú skjaldbökusúpuna þfna, vinur Ég hafði lofað að gæta Viggós litla meðan foreldrar hans fóru til að vera við jarðarför í Vestmannaeyjum. Heilan dag, hafði ég lofað að gæta Viggós litla. Viggó litli var fjögurra ára og utan af landi. Hvað var eðli- legra en að sýna honum ofurlítið af stórborgarlífi, með kostum þess og löstum? Maríanna var heima hjá mömmu sinni uppi í sveit í nokkra daga svo að ég var í rauninni aleinn í stórborginni með Viggó litla. Fyrst fór ég með hann á hádegisbarinn en hann var greinilega of ungur til að meta þann annars ágæta stað, svo að ég fór með hann á Sædýra- safnið (þessi saga gerðist fyrir þrem árum). Það var strax skárra. Það er að segja þangað til hann sagðist vera svangur og vildi fá að borða, alveg á stundinni. Ég hefði auðvitað getað nælt mér í brauðbita hjá öpunum og stung- ið upp í hann en af því Viggó var vænn lítill drengur og ég góður gestgjafl og gamall frændi þá fór ég með hann á Gafl-inn í stað- inn. Þó Viggó litli hefði aldrei komið á Gafl-inn áður tók það hann ekki nema eina mínútu að komast að því hver dýrasti réttur- inn á matseðlinum væri. — Þetta vil ég fá, sagði hann og benti á turnbauta með græn- um baunum, frönskum og béarnaise-sósu. I sjálfu sér prýðisréttur en vafamál hvort þetta var heppilegasti matur fyrir fjögurra ára snáða. 38 Vikan 44- tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.