Vikan


Vikan - 04.11.1982, Síða 16

Vikan - 04.11.1982, Síða 16
Rimlarokk: litið inn á æfingu hjá fangahljómsveitinni Fjötrum frá Litla-Hrauni, sem er að gefa út sína fyrstu hljómplötu. Tunnuhljómsveit eða alvöruhijómsveit? Því geta lesendur aðeins svarað eftir að hafa hlýtt á Fjötra frá Litla Hrauni spila Rimlarokkið sitt. Frá vinstri eru Sævar Marinó Ciesielski og ívar Steindórsson á þakinu en Rúnar Þór Pétursson er kominn niður á jörðina og Halldór Fannar Ellertsson situr á tunnu. Á myndina vantar Sigurð Pálsson. Halldór Fannar Ellertsson kemur mest við sögu á plötunni Rimla- rokk með Fjötrum frá Litla- Hrauni. Hann hefur samið átta laganna og níu texta og syngur sjö lög sjálfur. Þá leikur hann á orgel, pianó, nikku og fleiri hljóðfæri og syngur undir hjá hinum. Fjölhæfur piltur á fordæmdum stað. „Á Litla-Hraun ág rokka inn, til að taka þar út dóminn minn!" kyrjar Rúna Pétursson fullum hálsi í Rimlarokki með látum. Á bak við Rúnar eru Steindórsson og Halldór Fannar Ellertsson en sér í gítar Sævars Marinós I elskis. Æfingapláss Fjötra er vinnuskáli á Hrauninc þar sem spyróuböm hnýtt á daginn. h 1 16 Vikan 44. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.