Vikan


Vikan - 04.11.1982, Page 34

Vikan - 04.11.1982, Page 34
Nokkur gullkorn ERLENT -I Pat Boone Goldie Hawn „í hvert skipti sem ég heyri „Astæöan fyrir því aö konur ná minnst á getnaöarvarnir þakka ég ekki jafnlangt á framabrautinni fyrir að ég skuli vera þetta gam- og karlar er sú að þær eiga engar all. Ég var nefnilega sá fimmti í eiginkonur sem stappa stálinu í systkinaröðinni! ” þær. Alan Alda. Kris Kristofferson. „Hugsið ykkur hve auðvelt væri „Þegar hvíti maðurinn upp- að komast hjá sárindum og reiði götvaöi Ameríku voru indíánar ef manni gæti snúist hugur áður en við stjórn. Þar voru engir skattar, maður opnaði munninn! ” engar skuldir og kvenfólk vann öll störfin. Segið mér svo hvaðan í veröldinni hvíti maðurinn fékk þá hugmynd að hann gæti betrum- bætt þaðfyrirkomulag?” STILLANLEGIR labriel h.öggdeyfar í flestar gerðir 75 AR í fararbroddi — trygging fyrir gæðum ftV/arahlutir Armúla 24. Reykjav/k. Sími 36510 LOFTDEMPARAR Linda Gray pantar tíma hjá börnum sínum ] jnda Gray og eiginmaður hennar, leikstjórinn Ed Thrasher. Nú, þegar DALLAS hefur hafið göngu sína aö nýju, er ekki úr vegi að sýna hversdagslegu hliðina á einu þeirra úr Ewing-fjölskyldunni. Linda Gray, sem leikur hina ólukkulegu eiginkonu J.R., býr ekki við mikið ástríki í framhaldsþáttunum. En öðru máll gegnir í einkalífinu. Hún hefur verið hamingjusamlega gift leikstjóranum Ed Thrasher í 20 ár en hún er nú 40 ára. Linda viðurkennir aö eiginmanni hennar hafi ekkert verið um það gefið er hún ákvað að leika í Dallas en hún segir að hann hafi fljótlega sætt sig við að nú væri röðin komin að henni að blómstra! — Linda Gray á tvö börn, Jeff 17 ára og Kelly 15 ára. Það Linda pantar tíma hjá börnum sínum, þeim Jeff og Kelly. var ekki auðvelt að samræma stundatöfluna úr kvik- myndaverinu og heimilishaldið en Linda leysti það á ein- faldan hátt. Hún pantar tíma hjá börnum sínum einu sinni í hverri viku! Þá mega engir aðrir vera með þeim og segir Linda að þetta fyrirkomulag komi í veg fyrir aö hún fjarlægist börn sín og að aðrir ættu að taka sér þetta til fyrirmyndar! 34 Vlkan 44. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.