Vikan


Vikan - 06.01.1983, Síða 6

Vikan - 06.01.1983, Síða 6
Líkamsræktarbók Jane Fonda Bókin, sem slegið hefur öll fyrri sölumet bóka um líkamsrækt. - Þetta er bókin, sem á erindi til allra íslenskra kvenna. - Bókin er á ensku, en létt aflestrar og kennslan byggir mest á myndum og texta þeim, sem meó hverri mynd fylgir. - Bókin er mikió notuð í líkamsræktarskólum í mörgum löndum, einnig hér á landi. - Bókin er því aðgengileg öllum, jafnvel þeim, sem kunna lítið eða nánast ekkert í ensku. - Þetta er bókin, sem þúsundir íslenskra kvenna dreymir um að eignast. Til eiginmanna og unnusta: Ef þú ætlar að gefa þinni þessa bók, kannaðu þá fyrst, hvort hún sé ekki nú þegar búin að kaupa hana. Við sendum bókina sem og aðrar vörur okkar í póstkörfu hvert á land sem er. Þeir, sem senda greiðslu með pöntun, losna við póst- kröfukostnað. Náttúrlækningabúðin Laugavegi 25, símar 10262 og 10263 og við Óðinstorg, sími 10228. í þessari Viku 1. tbl. — 45. árg. 6. janúar 1983. — Verð kr. 55. GREINAR OG VIÐTÖL: 14 Hvað ræður makavali? Þáttur Alfheiðar Stein- þórsdóttur um f jölskyldumál. 18 Völvuspá Vikunnar 1983. Völvan segir forvitnum landsmönnum óorðna atburði. 24 Það flýtir fyrir ellinni að mála á postulín. Rætt viö Elínu Guðjónsdóttur. 30 Hljómsveit í miklum stellingum. Af Stuðmönnum, bæði viðtal og opnumynd. 34 Þetta verður síðasta hlutverkiö mitt. Sagt frá síðustu kvikmynd Ingrid Bergman. 40 Hildur. Um íslensk-danska kennsluþáttinn sem hefst næstkomandi laugardag. SÖGUR:______________________________ 38 Hættuför. — Að sjálfsögðu Willy Breinholst. 42 Snjóflóð. Sjötti hluti framhaldssögunnar. ANNAÐ; 8 Tískan á nýja árinu. Myndir frá Össu á þremur opnum. 36 Bjórstofupeysa frá Bæjaralandi. Ný uppskrift frá íslenska hönnuðinum Huldu Kristínu Magnúsdóttur. 49 Nýársmáltíöin frá Lækjarbrekku — eldhús Vikunnar. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Blaðamenn: Anna Olafs dóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jón Asgeir Sigurðsson, Jón 'Baldvin Halldórsson, Þórey Einarsdóttir. Utlitsteiknari: Sigurbjörn Jónsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurðsson. RITSTJORN SÍÐUMULA 23. simi 27022. AUGLYSINGAR: Geir R. Andersen, simi 85320 AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, simi 27022, pósthólf 533. Verð i lausasölu 55 kr. Askriftarverð 180 kr. á mánuði, 540 kr. 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 1.080 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Askriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Askrift i Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. Forsíðan: Gáfa völvunnar er alltaf hin sama. Hins vegar er það spurning hvort imynd hennar muni ekki breytast með breyttum timum. Svona sór Ásgeir Ásgeirsson að minnsta kosti fyrir sér völvu tæknialdar með spil i höndum, spákúluna í góðum stað og stjörn- ur i bakgrunni. Myndin er unnin fyrir Vikuna með Air Brush. 6 Vikan l.tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.