Vikan - 06.01.1983, Page 36
Efni:
500 g grátt ullargarn
100 g flöskugrænt ullargarn
50 g rautt ullargarn
3 horntölur (miðstærð), 6
horntölur (litlar)
Prjónar nr. 31/2.
Grunnprjón: garðaprjón.
Skýringar: Leggingar, kragi
og borðar á vösum er
prjónað með framstykkjum
(sjá skýringarmynd).
Bakstykki:
Fitjið upp 80 I. með grænu
garni á prjóna nr. 3 1/2.
Prjónið 12 umf. (6 garðar).
Skiptið þá yfir í grátt garn
og prjónið beint upp þar til
34 cm mælast. Fellið þá af
fyrir handveg í byrjun og
enda prjóns: 1. umf.: 4 I., 2.
umf.: 3 I., 3. og 4. umf.: 2 I.,
5. og 6. umf.: 1 I. Prjónið
síðan beint upp þar til 18 cm
mælast. Þá eru allar I. felldar
af.
Vinstra
framstykki:
Fitjið upp 46 I. með grænu
garni á prjóna nr. 3 1/2 og
prjónið 12 umf. (6 garðar).
Prjónið áfram fyrstu 6 I. á
prjóninum með grænu garni
en hinar 40 I. með gráu
garni.
Eftir 36 umf. (18 garðar) er
byrjað á leggingum fyrir
vasa. Þær eru prjónaðar eins
og hér segir:
6 I. grænt, 10 I. grátt, 14 I.
grænt (notið nýjan hnykil
því ekki fer vel að láta
bandið frá leggingu liggja á
bak við), 16 I. grátt (notið
\
36 Vikan 1. tbl.