Vikan


Vikan - 06.01.1983, Síða 38

Vikan - 06.01.1983, Síða 38
Stjörnuspá Fimm mínútur með Willy Breinholst Hrúlurinn 21. mars 20. april Láttu ekki fara svona mikið fyrir þér. Ein- hver vaktar spor þín og reynir af öllum kröftum að finna á þér höggstað. Þú veröur aö gæta aö orðum þínum því þau eru oft misskilin. Krabbinn 22. júni 23. júli Leggðu áherslu á örugga framkomu við ókunnugt fólk. Þú munt þurfa aö vera mikið innan um fólk næstu daga og þú veröur dæmdur eftir framkomu þinni, hvort sem þér líkar betur eöa verr. Vogin 24. sept. 23. nkl. Þú hafðir búist við aö vikan yröi óvenjulega róleg. Þú getur alveg hætt að vonast eftir því. Þaö sem meira er, allar heimsókn- irnar veröa sérlega ánægjulegar. Stemgeitin 22. des. 20. |an. Þú skalt ekki taka allt sem þér er sagt of hátíölega. Það eru miklar líkur á aö ein- hver sé aö gera grín aö þér. Ef þú lætur eins og þaö snerti þig ekki mun viðkomandi fljótlega gefast upp. Nautið 21. aprd -21. mai Þú hefur veriö mjög upptekinn af sjálfum þér undanfariö. Get- ur ekki veriö aö þú hafir gleymt ein- hverjum sem bíður og vonar af öllu hjarta aö þú farir aö sinna sér eitthvaö? Twiburarnir 22. mai -21 júni Leggðu áherslu á góöa framkomu viö einhvem þér nákom- inn næstu daga. Sá mun launa þér vel og þú átt eftir aö hafa mikil samskipti viö hann í framtíöinni. Þú hittir gamlan vin. Þessi vika er sérlega heppileg til aö gera út um gamla misklíð sem hefur legiö á þér eins og mara. Þú kemst aö raun um aö þegar þaö er afstaöiö mun þaö ekki hafa þau áhrif sem þú hafðir vænst. Sporödrekinn 24. okt. 23. nóv. Nú ættir þú aö reyna aö ljúka af öllu því sem setið hefur á hakanum undanfarið. Þar á meöal er eitt leiöindamál. Þú færö símhringingu seint um kvöld, sem á eftir aö hafa óvenjulegar afleiöingar. Vatnsbcrinn 21. jan. 19. febi. Fjármálin hafa ekki gengiö sem skyldi. Þú hefur af þessu miklar áhyggjur. En þar sem þú verður fyrir óvæntu happi á næstu dögum getur þú hætt slíkri svart- sýni. Þú hefur beöiö vin þinn um aö gera þér greiða. Þú hefur oft reynst honum hjálp- legur og finnst hann ekki sýna þessu nægi- legan áhuga. Athug- aöu hvort þú ert ekki aö gera honum rangt til. Bogmaóurinn 24. nóv. 21. des. Þú ferö í samkvæmi næstu daga og hittir þar persónu sem þér fellur mjög vel í geö. Þér hættir oft til aö missa af góöum tækifærum vegna þess aö þú veltir hlutunum um of fyrir þér. Fiskarmr 20. febr. -20. mars Hófsemi er best í öllu. Þér hættir til aö hella þér af öllum lífs- og sálarkröftum út í allt. Er ekki betra aö fara svolítiö rólegar í skemmtanir og eiga einhvern kraft eftir fyrir fjöl- skyldulífiö? _______ Hættuför Kalli Bjarna hafði alltaf haft mikinn áhuga á glæpasögum. Hann átti það til að liggja í rúminu heilu og hálfu næturnar með ljósið logandi og ef mamma hans leit inn brást ekki að hann var alveg niðursokkinn í eitthvað glæpakyns eins og til dæmis: Blóðhundar Scotland Yard sleppa út, Inspektor Wimsey skýtur best, McCloud í þreföld- um eldi eða Morðið á ljóskunni hjá FBI. Og foreldrar Kalla kinkuðu kolli stolt hvort til ann- ars og sögðu að það væri ekkert vafamál hvert áhugamál Kalla Bjarna væri og þau þyrftu greini- lega að reyna að koma honum í lögregluna. Svo fór Kalli Bjarna í lögregl- una. Fyrst varð hann að læra svo- lítið í lögregluskólanum af hug- myndafræði og bóklegri lögreglufræði og einnig hvernig maður skellir handjárnum á bófa. Þegar hann var búinn að læra það allt saman var hann orðinn nýgræðingur í löggunni, ungur aðstoðarlögregluþjónn I lítilli lögreglustöð í litlum bæ úti á landi. Hann var ekki búinn að vera í starfinu lengi þegar yfír- löggan kallaði hann inn til sín og sagði við hann: — Jæja, þá er búið spil að sitja og lesa glæpareyfara, Kalli Bjarna. Nú erum við með mjög hættulegt verkefni sem við ætlum að fela þér. Sigurður yflrlögga leit hauk- fránum lögregluaugum í kringum sig, kom auga á vasa- brotsbók í brjóstvasa Kalla Bjarna og dró hana upp. Hann las titilinn: Interpol slær til. — 38 Víkan l.tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.