Vikan


Vikan - 06.01.1983, Síða 59

Vikan - 06.01.1983, Síða 59
VERÐLA UNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verölaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 47 (47. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verölaun, 100 krónur, hlaut Svanhildur Erla Benjamínsdóttir, Brimnes- vegi 2,425 Flateyri. 2. verðlaun, 60 krónur, hlaut Olafur R. Hjálmarsson, Hrauni, 410 Hnífsdal. 3. verölaun, 60 krónur, hlaut Agnar Már Ævarsson, Lágmóa 1, 230 Ytri- Njarövík. Lausnaroröiö: GERÐUR Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 165 krónur, hlaut Ingunn Þóröardóttir, Safamýri 15,105 Reykjavík. 2. verölaun, 100 krónur, hlaut Ari Jónasson, Vesturbergi 69,109 Reykjavík. 3. verölaun, 60 krónur, hlaut Ævar Geirdal, Blikabraut 3,230 Keflavík. Lausnaroröiö: FÖNGULEGUR Verðlaun fyrir orðaleit: Verölaunin, 150 krónur, hlaut Elísabet Reynisdóttir, Kolbeinsgötu 45, 690 Vopnafirði. Lausnaroröiö: KUMEN Verðlaun fyrir 1X2: 1. verölaun, 165 krónur, hlaut Björk Bjarkadóttir, Háagerði 71,108 Reykjavík. 2. verölaun, 100 krónur, hlaut Sigurlaug Þ. Gunnarsdóttir, Breiöabóli, 601 Akur- eyri. 3. veröiaun, 60 krónur, hlaut Friögeir Guömundsson, Örlygshöfn, 451 Patreks- firöi. Réttarlausnir: 2-X-1-X-X-1-2-2 LAUSNÁ BRIDGEÞRAUT Flestir myndu nú taka hjartaás og tígulkóng og spila síðan mótherjun- um inn á annan hvorn rauöa litinn. Það er ekki nógu gott. Spilið gæti þá tapast ef annar hvor mótherjinn á fjögur lauf. Dæmi. Austur spilar litlu laufi. Suður lætur lítið. Tapað spil ef vestur á A-10-9-4 í laufi. Annað dæmi: Austur spilar litlu laufi. Suður lætur háspil. Tapað spil ef austur á A-10-9-4 í laufi. 100% vinningsleið er aö spila laufi á drottningu eftir að hafa tekið þrisvar tromp. Ef drottningin á slaginn eru háspilin tekin í rauðu litunum og mótherjunum spilað inn. Ef drottningin er drepin og vestur spilar tígli, eru háspilin tekin og mótherjunum spilað inn. Verða síðan að hjálpa suðri í laufinu, eða sá þeirra sem á 10-9-6. I Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum fjórum. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana VEROUR að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSN NR. 1 1X2 1 1. verðlaun 250 kr. 2. verðlaun 200 kr. 2 3 3. verðlaun 120 kr. 4 SENDANDI: 5 a 8 X ORÐALEIT Ein verðlaun: 225 kr. Lausnarorðið: Sendandi: LAUSNÁ SKÁKÞRAUT 1.-Be4! 2. Hxd8+ — Hxd8 3. Kfl — Bxbl og auðveldur vinningur í höfn. (Portisch — Sosonko Tilburg 1982). Ef 3. Dal eða cl kemur Hxb2 og drottningin fellur síðan. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Á hillu stendur vasi TÁUSN Á „FINNDU 6 VÍLLUR" ------------------------ KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 250 kr., 2. verðlaun 200 kr., 3. verðlaun 120 kr. Lausnarorðiö; Sendandi: l. tbl. Vikan 59

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.