Vikan


Vikan - 29.12.1983, Qupperneq 8

Vikan - 29.12.1983, Qupperneq 8
A raiiuk aniy n«I i r Nú eru áramótin skammt undan og ekki úr vegi að huga að mynda- tökum um áramótin. Um áramót- in tökum viö flest myndir af börn- um með blys eða stjörnuljós, brennumyndir eða strikamyndir þar sem rakettur annarra leika aðalhlutverkið. Ef við athugum fyrst stjörnuljósamyndir er að því er mér finnst best að taka þær með flassi, nota frekar stórt eða miölungs ljósop og lítinn hraða, eins og við gerum við jóla- myndirnar. Þá strika stjörnuljós- in skemmtilega í kringum sig og gefa svolítinn bjarma. Svo er hægt að láta krakka sveifla stjörnuljós- inu sínu í kringum sig í myrkri en taka myndina líka með flassi. Ef við erum næstum í myrkri getum við haft vélina opna án þess að neitt komi inn á myndina nema strikið eftir stjörnuljósið, flassið kemur fyrst þegar við smellum af, lýsir barnið upp en svo er stjömuljósið einrátt um af- ganginn. Hraði 8 eða 4 geta hentað ágætlega. Þó ber að geta þess að svon^ er líka hægt að taka hand- ónýtar myndir. Allt getur mis- tekist en þá er ekki um annað að ræða en að reyna aftur. I ljós- myndun er ekkert pottþétt. Sá sem tekur myndirnar þarf alltaf að hafa hugann við það sem hann er aö gera og hugsa svolítið. Annars fer allt í klessu. Þegar maður fer svo að horfa á brennur er alveg tilvaliö að taka myndavélina með. Við brennur er oft feikimikið ljós en það er rauðleitt. Við brennur getur verið gaman að taka „sílúettur” (skuggamyndir). Þá lýsir maður eftir bjarmanum frá brennunni en í myndina kemur svo skugga- myndin af einhverjum. Sumir eru þannig í laginu eöa í háttum að þeir þekkjast jafnvel þótt aðeins sjáist útlínurnar á hlið. Svo má auövitað nota flass líka en þá þarf að passa að eldurinn yfirlýsi ekki 8 Vikan 52. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.