Vikan


Vikan - 29.11.1984, Blaðsíða 23

Vikan - 29.11.1984, Blaðsíða 23
HR Pennavinir Ingeborg Hansen, Vegaveien 3, 9020 Tromsdalen, Norge, er 18 ára nemandi sem gjaman vill komast í samband viö Islendinga á svipuö- um aldri: Áhugamál: íþróttir, úti- líf og allt skemmtilegt með vinum. Elin Lunde, Ralph Tambsvei 7, 1375 Hön, Norge, er 14 ára með ljóst stutt hár, freknur og spé- koppa. Áhugamál: strákar, sund, vatnapóló, dans, músík og alls konar íþróttir. Oskar eftir penna- vinum á aldrinum 16 til 18 ára. Dag Arve Johansen, Salhusásen, 8900 Brönnöysund, Norge, er 16 ára nemandi með skolleitt hár, blá augu (sætur strákur). Vonast eftir bréfum frá stelpum á aldrinum 15—17 ára. Kari Ann Basnes, Vold, 1970 Hemnes 19, Norge, er 15 1/2 árs. Áhugamál: dýr, strákar, popp- músík. Vill gjaman skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 15— 18 ára. Solfrid Moum, Lianveien 128, 7000 Trondheim, Norge, er 15 ára eig- andi íslenskra hesta (Neisti og Sörh). Vill gjaman skrifast á við jafnaldra á Islandi og helst hesta- eigendur. Elin Bjerknes, Box 17, 9210 Ánd- selv, Norge, er 11 ára og óskar eftir pennavinum á Islandi á svipuðum aldri. Kjersti Börresen, Solvangveien 20,1600 Fredriksstad, Norge, er 12 ára og langar að eignast íslenska pennavinkonu (jafnaldra). Ahugamál: kettir, límmiðar, að leika á orgel og flautu. Mikkel Ánders J. Gaup, 9526 Masi, Norge, er 40 ára Lappi frá Norður- Noregi sem óskar að eignast pennavini á öllum aldri. Rita Merete Áslesen, Ponsen, 4520 Sör-Áudnedal, Norge, er 131/2 árs og óskar eftir pennavinum á aldrinum 13—15 ára. Áhugamál margvísleg en þó helst að fá mörg bréf. Elin og Rinn Refset, Kennel Cardelin, N-7053 Ranheim, Norge, . eru mæðgur, 37 ára og 14 ára, og óska eftir íslenskum pennavinum. Em með uppeldisstöð fyrir hunda og safna frímerkjum og góðum vinum. Áud Wold, Dale, 4260 Torvastad, Norge, 36 ára húsmóðir, hefur mikinn áhuga á að eignast ís- lenska pennavini. Anne Lange, Grafsehaftesstr. 14, D-5789, Nedebach 3, Deutschland, er 18 ára þýsk stúlka sem hefur áhuga á íslenskum pennavinum. Áhugamál: reiðmennska, sund, lestur, gönguferðir, dýr. Claudia Ottman, Pferdsweide 9, 6204 Tauhusstein 4, Deutschland, er 16 ára þýsk stúlka sem hefur áhuga á íslenskum pennavinum. Áhugamál: hestar. Coraelia Maesse, C/O Weischwill, Geierstrasse 4A, 2000 Hamburg 60, W. Germany, er 18 ára þýsk stelpa sem langar mikið til aö skrifast á viö íslenska stráka á hennar aldri. Áhugamál eru mörg: tennis, dans, frímerki, lestur, handavinna, ljósmyndun og bréfaskriftir. Hún getur skrifað á þýsku, ensku og frönsku. Stefan Kundel, Im Langen Brink 28, 2800 Bremen 1, BRD, skrifar nokkur orð á íslensku en segist annars vera 17 ára gamall nemandi og skrifa á þýsku, ensku og frönsku. V.S. Didyk, 236040 Kaliningrad 40, Partizanski 4K16, USSR, er Rússi, ekki er okkur kunnugt um aldur hans, og vill skrifast á við íslendinga á ensku. Áhuga- málin eru aðallega skipti á frí- merkjum og póstkortum. Hann kveðst svara öllum bréfum. Ulla Kangas, Savonile 73-75B24, 76150 Pieksamáki 15, Finland, er 15 ára gömul finnsk stúlka sem óskar eftir pennavinum á Islandi. Judy Wiseman, 9 Main Street, Coweli S.A. 5602, Australia, er 38 ára áströlsk kona og langar mikiö til að eignast pennavini á Islandi. Hún er gift og 4 barna móðir (3 stráka og 1 stelpu). Þau búa í litlum bæ við sjóinn. Hún svarar öllum bréfum. Áhugamál hennar eru frímerkjasöfnun, póstkort, söfnun peningaseöla og myntar, handa- vinna og margt fleira. ElIROPEAN ( jOIJ.VíKN CoMPLEX Vísindamenn hafa reynt það — konur hafa sannað það — Nú getur þú notað það. European Collagen Gomplex er óvenjulega fjölhæft krem. Fyrir daga, nætur og undir make. Hin einstaka blanda fer ótrúlega vel með húðina, þú finnur muninn strax eftir fyrstu notkun. Hugsaðu um húðina af nærgætni og notaðu European Collagen Complex reglulega, það er sérstaklega gott fyrir venjulega eða þurra húð. I Heildsölubirgðir: . (zMmerLóhza, I , seri'cmH'pteL.-. REVi' 'N HLVION simi 82700 42. tbl. Vikan 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.