Vikan


Vikan - 29.11.1984, Blaðsíða 37

Vikan - 29.11.1984, Blaðsíða 37
Kanilsnúðar 200 grömm smjörlíki 500 grömm hveiti 150 grömmsykur 4 teskeiðar lyftiduft 1—2 egg 1 2/2—2 desílítrar mjólk Deigið hnoðað og flatt út um það bil 5 mm þykkt. Penslið deigið síðan með mjólk, stráið kanilsykri yfir og rúllið deiginu upp. Skerið það í 2 sentímetra þykkar sneiðar. Bakið í miðjum ofni við um það bil 220 gráða hita. Kattartungu- kökur 300 grömm hveiti 200 grömm smjörlíki 100 grömm flórsykur 1 egg Deigið hnoðað og látið bíða næturlangt á köldum stað. Kökurnar stungnar út og bakaðar ljósbrúnar. Setjið súkkulaðibaun eða kattar- tungu á hverja köku þegar þær eru teknar úr ofninum. Hunangshjörtu og -bombur 200 grömm lint smjör 150 grömmsykur 4 matskeiðar hunang 2 egg 1 / 2—lteskeið kanill 1/2—lteskeið kardimommur rifinn börkur af 1 / 2 sítrónu 500 grömm hveiti Hrærið smjör og sykur vel saman, bætið hunanginu út í og síðan eggjunum. Þurrefnin og sítrónu- börkurinn sett á borðplötu og hrærunni blandað saman við. Hnoðið deigið þar til það er lint og meðfærilegt. Fletjið það út og stingið út hjörtu og kringlóttar kökur. Bakist ljósbrúnt. Kælið síðan kökurnar og skreytið að vild, til dæmis með glassúr. Hunangs- bomburnar má skreyta með val- hnetukjörnum og leggja saman með smjörkremi eða stífu marmelaði. Ef hengja skal kökurnar á jólatréð þarf að gata þær fyrir bakstur. Engiferkökur 500 grömm hveiti 500 grömm púðursykur 250 grömm smjörlíki 2 egg 8—9 teskeiðar lyftiduft 1 teskeið matarsódi 2 teskeiðar engifer 1 teskeið kanill 1 teskeið negull Deigið hnoðað og geymt til næsta dags. Síðan eru búnar til litlar kúlur úr því og raðað á plötu með hæfilegri fjarlægð á milli því að þær vilja renna dálítið út. Bakið við um það bil 200 gráða 42. tbl. Vikan 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.