Vikan


Vikan - 29.11.1984, Síða 37

Vikan - 29.11.1984, Síða 37
Kanilsnúðar 200 grömm smjörlíki 500 grömm hveiti 150 grömmsykur 4 teskeiðar lyftiduft 1—2 egg 1 2/2—2 desílítrar mjólk Deigið hnoðað og flatt út um það bil 5 mm þykkt. Penslið deigið síðan með mjólk, stráið kanilsykri yfir og rúllið deiginu upp. Skerið það í 2 sentímetra þykkar sneiðar. Bakið í miðjum ofni við um það bil 220 gráða hita. Kattartungu- kökur 300 grömm hveiti 200 grömm smjörlíki 100 grömm flórsykur 1 egg Deigið hnoðað og látið bíða næturlangt á köldum stað. Kökurnar stungnar út og bakaðar ljósbrúnar. Setjið súkkulaðibaun eða kattar- tungu á hverja köku þegar þær eru teknar úr ofninum. Hunangshjörtu og -bombur 200 grömm lint smjör 150 grömmsykur 4 matskeiðar hunang 2 egg 1 / 2—lteskeið kanill 1/2—lteskeið kardimommur rifinn börkur af 1 / 2 sítrónu 500 grömm hveiti Hrærið smjör og sykur vel saman, bætið hunanginu út í og síðan eggjunum. Þurrefnin og sítrónu- börkurinn sett á borðplötu og hrærunni blandað saman við. Hnoðið deigið þar til það er lint og meðfærilegt. Fletjið það út og stingið út hjörtu og kringlóttar kökur. Bakist ljósbrúnt. Kælið síðan kökurnar og skreytið að vild, til dæmis með glassúr. Hunangs- bomburnar má skreyta með val- hnetukjörnum og leggja saman með smjörkremi eða stífu marmelaði. Ef hengja skal kökurnar á jólatréð þarf að gata þær fyrir bakstur. Engiferkökur 500 grömm hveiti 500 grömm púðursykur 250 grömm smjörlíki 2 egg 8—9 teskeiðar lyftiduft 1 teskeið matarsódi 2 teskeiðar engifer 1 teskeið kanill 1 teskeið negull Deigið hnoðað og geymt til næsta dags. Síðan eru búnar til litlar kúlur úr því og raðað á plötu með hæfilegri fjarlægð á milli því að þær vilja renna dálítið út. Bakið við um það bil 200 gráða 42. tbl. Vikan 37

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.