Vikan - 29.11.1984, Blaðsíða 67
inganna.” Svo fór hann inn í garðinn
sem var girtur háum múrvegg.
Hann setti á sig gleraugun og sá
strax neðaniarðarleynigöng.
,,Hér verðum við að grafa,” sagði
hann og var litlu síðar kominn niður
í göngin. Það voru tröll sem höfðu
grafiðþessi göng.
Pétur gekk nú fram göngin og
beygði loks fyrir horn. Þarna inni í
miðju fjalli sat prinsessan á stól og
grét. Hjá henni sátu sjö ljótir tröll-
karlar með alls konar vopn til að
gæta hennar. Tröllin sáu ekki Pétur
en með gleraugunum sá hann að
leyniherbergi var í fjallinu og í því
voru margar kistur fullar af dýr-
gripum.
Nú voru nokkrir af mönnum
kóngsins látnir fara þar inn og þegar
tröllin heyrðu hávaðann fóru þau
þangað. En þá notaði Pétur tækifær-
ið til að laumast inn og taka litlu
prinsessuna með sér út úr fjallinu.
Þegar tröllin komu til baka sáu þau
að prinsessan var horfin og að búið
var að loka fyrir göngin. Prinsessan
komst aftur heim til foreldra sinna
og kóngurinn vildi gefa Pétri þrjár
tunnur af gulli. En Pétur sagði: „Ég
vil heldur að þau lög verði sett í land-
inu að allir bændur skuli á hverju
kvöldi láta graut og öl upp á heyloft-
ið eða í fjósið handa búálfunum.
Gamli búálfurinn, vinur minn, á að
fá það í þakklætisskyni fyrir hjálp-
ina og góðu gleraugun sem hafa
verið til svo mikils gagns fyrir okkur
öll.”
„Þú ert hygginn drengur,” sagði
gamli kóngurinn. — „Þegar bú-
álfunum líður vel gengur allt vel á
sveitabæjunum. Þú ert vitur og ég
ætla að gera þig að kóngi eftir minn
dag og svo getur þú fengið prinsess-
unafyrir konu.”
Þannig atvikaðist það að smalinn
fékk prinsessuna og varð sjálfur
kóngur.
LAUSN Á
„FINNDU 6 VILLUR"
Ég fatta ekki af hverju hann kallar Nonna alltaf
..vitnið".
’A frRA BoR{)iN<A HANDLB tú VBNNUR (HLTÓ f>) 4- DRYKKUR KLIÐ .ý KEfRI + *• rawshca/ 'A KuNN- ATTM V/áWítl + l/£ R.ÐUR. AЄ pL. OHTIA ÖSKRIÐ •h moMi TAKI V</> KÖt> EKKI Ú1 TlLAÞ RÓAMíÐ
Bústmk SEPPA ' > V V V V V —v— Y
UVDIR BERMM . + . FTOL6AÐI > > > y i' 3 >
AIATUR-. IWN HALLO > V / \ ✓
oc S a.' §1 > V 0: s 1 V > 1 «1 V / V V
í! Ccc 2 > V £ ■J- S 1 > V 1 1 3 k
STRÍÐt HubAR-' &URÞINN > V > > V
err: 11 1 ■ J 11
KROSS
OfiTfl
Þrenn verðlaun verða veitt fyrir lausn á krossgát-
unni. Þið þurfið ekki að klippa krossgátuna út úr
blaðinu heldur skrifið lausnarorðið, sem myndast
úr reitunum sem eru með tölustöfunum, í sér-
stakan reit á bls. 55. Verðlaunin eru kr. 230, 135 og
135. Góða skemmtun.
fyrir böm 09 ungllnga
Lausn á myndagátu í siðasta blaði.
Jörðin er flöt eins og pönnukaka.
42. tbl. Vikan 67