Vikan


Vikan - 29.11.1984, Blaðsíða 36

Vikan - 29.11.1984, Blaðsíða 36
Skúffuterta 200 grömm smjörlíki 400 grömm sykur 4 egg 360 grömm hveiti 4 teskeiðar lyftiduft 6 matskeiðar kakó 1/2 teskeið salt 1 teskeið vanilludropar 1 desílítri kalt vatn 11/2 desílítri mjólk Smjörlíki og sykur hrært saman, eggjum bætt saman viö, síðan þurrefnum og loks köldu vatni og mjólk. Hrærið allt vel saman. Setjið deigið í vel smurt og hveitistráð skúffuform. Bakið í 30 mínútur neðst í ofni við 200 gráða hita. Kakan er bökuð þegar hún losnar frá hliðunum. Þessi uppskrift dugir líka í tvö tertuform en til að baka hana í ofnskúffu er best að tvöfalda upp- skriftina: KREMIÐ: 50 grömm smjörlíki, brætt 2 matskeiðar kakó 1 / 2 pakki flórsykur kaffi eftir þörfum Kakan er skorin í sundur og smurö með rabarbarasultu, síðan lögð saman og kreminu smurt yfir. Stráið kókosmjöii yfir kremið áður en það storknar. 36 Vikan 42. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.