Vikan


Vikan - 29.11.1984, Blaðsíða 47

Vikan - 29.11.1984, Blaðsíða 47
Ég klifraði upp í stýrishúsið og sá að báturinn var í höfn í litlu sjó- plássi. Var þetta Sandgerði og skipstjóri farinn í land til þess að tala til Þorlákshafnar. Þegar hann kom aftur um borð sagðist hann hafa fengið bullandi skamm- ir hjá útgerðarmanninum því besta veður hafði verið fyrir austan á fimmtudaginn og alÚr bátar á sjó, hlaðafli en allir saltlausir. Var nú útsynningurinn genginn niður og komið sæmilegt veður og var þegar lagt af stað. Þegar við höfðum farið yfir Reykjanesröstina í þriðja sinn var numið staðar og færum rennt. Náðust upp nokkrir þyrsklingar sem þegar voru soðnir í sjó og étnir með góðri lyst því langt var síðan menn höfðu fengið næringu. Það heyrði ég af umræðum skipstjóra og vélstjóra að það hefði verið á tæpasta vaði að þeir kæmust slysalaust inn á Sandgerðishöfn því hvorugur þeirra hafði komið þar fyrr. Var nú haldið stanslaust áfram allan daginn og næstu nótt og komið til Þorlákshafnar um há- degi á laugardag. Hafði ferðin frá Hafnarfirði tekið rétta þrjá sólar- hringa. Þegar hásetaklefinn var opnaður kom í ljós að sjór hafði flætt þar inn og var trékista mín með innihaldi illa farin. Næsta haust var bátur þessi, sem skrá- settur var á Isafirði, í vöru- flutningum milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja. Þá sökk hann við Reykjanes en mannbjörg varð. Af félögum mínum úr sveitinni er þaö að segja að þeir dvöldu allan marsmánuð í Reykjavík, án teljandi vinnu, en réðu sig í byrjun aprU til Bjöms í Grafarholti í skurðgröft. Kaupið var ein króna á dag og frítt uppihald. 42. tbl. Vikan 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.