Vikan


Vikan - 29.11.1984, Síða 36

Vikan - 29.11.1984, Síða 36
Skúffuterta 200 grömm smjörlíki 400 grömm sykur 4 egg 360 grömm hveiti 4 teskeiðar lyftiduft 6 matskeiðar kakó 1/2 teskeið salt 1 teskeið vanilludropar 1 desílítri kalt vatn 11/2 desílítri mjólk Smjörlíki og sykur hrært saman, eggjum bætt saman viö, síðan þurrefnum og loks köldu vatni og mjólk. Hrærið allt vel saman. Setjið deigið í vel smurt og hveitistráð skúffuform. Bakið í 30 mínútur neðst í ofni við 200 gráða hita. Kakan er bökuð þegar hún losnar frá hliðunum. Þessi uppskrift dugir líka í tvö tertuform en til að baka hana í ofnskúffu er best að tvöfalda upp- skriftina: KREMIÐ: 50 grömm smjörlíki, brætt 2 matskeiðar kakó 1 / 2 pakki flórsykur kaffi eftir þörfum Kakan er skorin í sundur og smurö með rabarbarasultu, síðan lögð saman og kreminu smurt yfir. Stráið kókosmjöii yfir kremið áður en það storknar. 36 Vikan 42. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.