Vikan


Vikan - 27.12.1984, Side 58

Vikan - 27.12.1984, Side 58
Barna— Vikan Eldspýtnaþrautir áramótanna Flestir fullorðnir birgja sig upp af eldspýtum fyrir jól og áramót því það er eins gott að ekki vanti eld- spýtur þegar kertin eru tendruð yfir jólahátíðina eöa kveikt á blysunum á gamlárskvöld. Nú skuluð þið safna saman öllum þeim eldspýtum sem þið komist yfir og leggja nokkrar þrautir fyrir systkini ykkar, mömmu, pabba, afa og ömmu, já, eða fyrir gestina í jólaboðunum og um áramótin. En það má aðeins nota eldspýtur sem einhverjir full- orðnir hafa kveikt á því eins og þið vitið eflaust öll mega böm ekki fikta með eldspýtur. Búið til þríhyrninga úr 13 eldspýtum eins og myndin sýnir. Með því að taka í burtu þrjár eldspýtur eigið þið að geta fengið þrjá þríhyrninga. ÞRÍHYRNINGAR OG FERN/NGAR ÞRAUT1. ■y \r y 1 ~ n íl -r Takið 16 eldspýtur og búið til fimm ferninga eins og myndin sýnir. Getið þið nú fært til 3 eldspýtur þannig að eftir standi 4 ferningar? ÞRAUT3. Takið 9 eldspýtur og búið til þrjá þrí- hyrninga. Með því að færa til þrjár eldspýtur eigið þið að geta talið 5 þríhyrninga (þeir mega vera mis- stórir). ÞRAUT5. o Búið til exi eins og myndin sýnir og notið í hana 9 eldspýtur. Færið til 5 eldspýtur þannig að úr verði 5 þríhyrningar. ÞRAUT2. > ÞRAUT6. Þessi er fyrir þá sem alveg örugg- lega geta talið upp á 36 og geta raðað U _____öllum eldspýtunum svona vel! 'qC Þessi þraut er aðeins flóknari en þarna eru líka notaðar 16 eldspýtur. Búið nú til þríhyrninga eins og myndin sýnir — þetta eru 8 þríhyrn- ingar. Getið þið nú fundið út hvaða fjórar eldspýtur á að taka í burtu þannig að eftir standi 4 þríhyrn- ingar. Þegar búið er að búa til alla þessa ferninga er vandamálið að taka í burtu aðeins 4 eldspýtur en fá út 9 ferninga. (Agætt að láta þá eldri spreyta sig á þessari.) 58 Vikan 46. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.