Vikan


Vikan - 27.12.1984, Qupperneq 58

Vikan - 27.12.1984, Qupperneq 58
Barna— Vikan Eldspýtnaþrautir áramótanna Flestir fullorðnir birgja sig upp af eldspýtum fyrir jól og áramót því það er eins gott að ekki vanti eld- spýtur þegar kertin eru tendruð yfir jólahátíðina eöa kveikt á blysunum á gamlárskvöld. Nú skuluð þið safna saman öllum þeim eldspýtum sem þið komist yfir og leggja nokkrar þrautir fyrir systkini ykkar, mömmu, pabba, afa og ömmu, já, eða fyrir gestina í jólaboðunum og um áramótin. En það má aðeins nota eldspýtur sem einhverjir full- orðnir hafa kveikt á því eins og þið vitið eflaust öll mega böm ekki fikta með eldspýtur. Búið til þríhyrninga úr 13 eldspýtum eins og myndin sýnir. Með því að taka í burtu þrjár eldspýtur eigið þið að geta fengið þrjá þríhyrninga. ÞRÍHYRNINGAR OG FERN/NGAR ÞRAUT1. ■y \r y 1 ~ n íl -r Takið 16 eldspýtur og búið til fimm ferninga eins og myndin sýnir. Getið þið nú fært til 3 eldspýtur þannig að eftir standi 4 ferningar? ÞRAUT3. Takið 9 eldspýtur og búið til þrjá þrí- hyrninga. Með því að færa til þrjár eldspýtur eigið þið að geta talið 5 þríhyrninga (þeir mega vera mis- stórir). ÞRAUT5. o Búið til exi eins og myndin sýnir og notið í hana 9 eldspýtur. Færið til 5 eldspýtur þannig að úr verði 5 þríhyrningar. ÞRAUT2. > ÞRAUT6. Þessi er fyrir þá sem alveg örugg- lega geta talið upp á 36 og geta raðað U _____öllum eldspýtunum svona vel! 'qC Þessi þraut er aðeins flóknari en þarna eru líka notaðar 16 eldspýtur. Búið nú til þríhyrninga eins og myndin sýnir — þetta eru 8 þríhyrn- ingar. Getið þið nú fundið út hvaða fjórar eldspýtur á að taka í burtu þannig að eftir standi 4 þríhyrn- ingar. Þegar búið er að búa til alla þessa ferninga er vandamálið að taka í burtu aðeins 4 eldspýtur en fá út 9 ferninga. (Agætt að láta þá eldri spreyta sig á þessari.) 58 Vikan 46. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.