Vikan


Vikan - 25.04.1985, Side 25

Vikan - 25.04.1985, Side 25
H vítlau kskjú klingur Eldhús Vikunnar f f Fyrir 6 3 litlir kjúklingar eða 2 stórir 4 hvítlauksrif 2 msk. tímían (þurrkað) 0,5 dl ólífuolía salt, pipar. Brúniö kjúklingana í olíunni á öllum hliðum. Merjið hvítlaukinn eöa saxið smátt og gljáið í olíunni (ath. að hvítlaukurinn má alls ekki brúnast). Setjiö kjúklingana í ofnpott með loki. Saltið og piprið, hellið eða penslið hvítlauksolíunni yfir fuglana og stráiö tímían yfir. Hellið tveimur bollum af vatni í pottinn og lokið. Steikið í 45 mínút- ur til klukkutíma eftir stærð. Þykkið soðið með rjóma eða hveiti og berið fram meö. Ágætt er aö bera með þessu litlar kartöflur sem steiktar eru í olíu á pönnu eftir að hafa verið snöggsoðnar, gott brauð og salat. 17. tbl. Vikan 25

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.