Vikan


Vikan - 13.06.1985, Blaðsíða 60

Vikan - 13.06.1985, Blaðsíða 60
Gamli póstvagninn á gúmmihjólum? Nei, akki alveg. Uppistaðan er undirvagn úr sendiferðabil — van, eins og þeir eru kallaðir fyrir westan — sem búinn hefur varið yfirbyggingu i likingu við það sam gerðist á dögum landnemanna. Og ónsltanlega minnir þetta ó póstvagn fré fyrri tið. Þetta ar gripur sam stórleikarinn og kyntáknið Burt Reynolds lát smfða eftir eigin hugmynd og gaf honum pápa sinum að hafa á bú- garðinum (ranch-inum) sem þeir feðgar eiga i Juplter i Flórfda. Gripurinn kostaði ekki nema andvirði svo sem þriggja milljóna fslenskra pappirskróna. Það getur verlð voðalega einmanalegt að þeytast um á mótorhjóli. Svo vilja þau detta á hliðlna ef maður gleymlr að reka út löppina, tll dæmis þegar maður stansar vlð rautt Ijós. Bill Underwood i Kalifornfu sá við þessu með þvi að setje afturpart af bil aftan á mótorhjólið sitt I staðinn fyrir þetta hefðbundna afturhjól mótorhjólanna. Eða kannski hann sé bara bilveikur. . . . en áfram skröltir hann þó. . . Menn hafa alltaf haft gaman af að dedúa við farar- tækin sín og jafnvel búa sér til óvenjuleg eða skrípileg farartæki. Sumt er gert í tilraunaskyni og verður hvorki fugl né fiskur, svo sem eins og þegar menn voru (og eru) að búa sér til vængi og ætla að knýja þá af sjálfum sér svo dugi til flugs, eða einhvers lags báta eða pramma úr tunnum, baðkerum eða öðru þaðan af fár- ánlegra. Hér birtum við myndir af nokkrum óvenju- legum bílum — ahemm, vélknúnum farartækjum að minnsta kosti. Þeir vita hvar skórinn kreppir, þeir sem bjuggu til þessa rennireið. Eigendurnir nota hana til að komast f vinnuna á morgnana og heim aftur é kvöldin. Á daginn stendur gripurinn fyrir framan fyrirtœki þeirra í Brugese f Belgíu. Fyrirtækið? Þaö er að sjálf- sögðu skóverslun! Þeir eru alveg f því í Kalifornfu að vera ööruvísi. Innan í þessum krókódíl er ósköp venjulegur Ford Mustang 1977, en þegar ýtt er á flautuna hneggjor óargadýrið (eöa brakar á þann hátt sem krókódflar gera, hvernig sem það nú er). Og svo er annar takki f mælaborðinu sem lætur vatn sprautast aftur úr dýrinu, þiö vitiö, undir hal- anum. . . Séntilmann nokkurn breskan, sem á að minnsta kosti sumarbústað á Wighteyju, langaði svo gasalega að eiga góðan hjólabát til að damla á í kringum eyjuna. Svo hann bjó hann bara til. Og til þess að knýja hjólin setti hann gamla Mini-bílinn sinn út á flekann milli hjólanna, skrúfaöi undan honum framhjólin (þar sem drifiö er) og tengdi hjólabúnað prammans inn á þau í staðinn. Svo er bara að setjast upp í (hægra megin, því þetta er í breskri lögsögu) og keyra af stað. . . 60 Vikan 24« tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.