Vikan


Vikan - 12.09.1985, Page 9

Vikan - 12.09.1985, Page 9
[3 í NÆSTU VIKU: Kristín Halldórsdóttir alþingismaður verður á forsíðu næstu Viku. í viðtalinu við hana ber margt á góma. Hún hefur verið blaðamaður. Karlarnir á Alþingi. . . Lífsreynsla: Einu sinni lent fyrir framan byssu Sveinn Þormóðsson er gamalreyndur fréttaljós- myndari. Hann segir frá ýmsum ævintýrum og hliðum á starfi sínu. Smávanar Éturðu pappír? Nagarðu sængina þína? Ertu for- fallinn sælkeri? Nokkrir íslendingar segja frá smá- vönum sínum og fjallað er um málið í yfirlitsgrein. Byggt og búið: Grænaborg Möguleikarnir fyrir börnin eru ótæmandi, allt frá því að sprauta upp um alla veggi í sulluherbergi til þess að leika pabba og mömmu í alvörueldhúsi. Einar Kárason rithöfundur byrjar syrpu greina undir fyrirsögninni NOKKUR SPURSMÁL. Fyrsti pistillinn heitir Út við ysta sæ. Á öðrum fæti í næstu Vikum hyggjumst við sýna ýmsa (slendinga á öðrum fæti. Það er Diddú sem ríður á vaðið. Klukkur Heil opna þakin klukkum af ýmsum stærðum og gerðum. ÁRGERÐ '86 KOSTAR AÐEINS KR. 285.000,- Þegar Axel var kynntur í sumar hlaut hann lof gagnrýn- enda. Þeir hældu bílnum fyrir góða aksturseiginleika, þægindi og öryggi, og und- ruðust stórlega lága verðið. Það þarf ekki að koma á óvart - Axel kostar aðeins 285.000.- krónur. Engu að síður er Axel ósvikinn Citroén, vel er til hans vandað og Citroéngæðin alltaf jafn áreiðanleg. Nú býður Glóbus Axel á frábæru verði, - með skoðun, ryðvörn og stútfullum bensín- tanki. Ekki nóg með það: Allt að 35% af verðinu er lánað til átta mánaða. Nú gildir að vera fljótur til; síðast þegar við auglýstum voru 50 bílar rifnir út á þremur dögum.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.