Vikan


Vikan - 12.09.1985, Blaðsíða 9

Vikan - 12.09.1985, Blaðsíða 9
[3 í NÆSTU VIKU: Kristín Halldórsdóttir alþingismaður verður á forsíðu næstu Viku. í viðtalinu við hana ber margt á góma. Hún hefur verið blaðamaður. Karlarnir á Alþingi. . . Lífsreynsla: Einu sinni lent fyrir framan byssu Sveinn Þormóðsson er gamalreyndur fréttaljós- myndari. Hann segir frá ýmsum ævintýrum og hliðum á starfi sínu. Smávanar Éturðu pappír? Nagarðu sængina þína? Ertu for- fallinn sælkeri? Nokkrir íslendingar segja frá smá- vönum sínum og fjallað er um málið í yfirlitsgrein. Byggt og búið: Grænaborg Möguleikarnir fyrir börnin eru ótæmandi, allt frá því að sprauta upp um alla veggi í sulluherbergi til þess að leika pabba og mömmu í alvörueldhúsi. Einar Kárason rithöfundur byrjar syrpu greina undir fyrirsögninni NOKKUR SPURSMÁL. Fyrsti pistillinn heitir Út við ysta sæ. Á öðrum fæti í næstu Vikum hyggjumst við sýna ýmsa (slendinga á öðrum fæti. Það er Diddú sem ríður á vaðið. Klukkur Heil opna þakin klukkum af ýmsum stærðum og gerðum. ÁRGERÐ '86 KOSTAR AÐEINS KR. 285.000,- Þegar Axel var kynntur í sumar hlaut hann lof gagnrýn- enda. Þeir hældu bílnum fyrir góða aksturseiginleika, þægindi og öryggi, og und- ruðust stórlega lága verðið. Það þarf ekki að koma á óvart - Axel kostar aðeins 285.000.- krónur. Engu að síður er Axel ósvikinn Citroén, vel er til hans vandað og Citroéngæðin alltaf jafn áreiðanleg. Nú býður Glóbus Axel á frábæru verði, - með skoðun, ryðvörn og stútfullum bensín- tanki. Ekki nóg með það: Allt að 35% af verðinu er lánað til átta mánaða. Nú gildir að vera fljótur til; síðast þegar við auglýstum voru 50 bílar rifnir út á þremur dögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.