Vikan - 12.09.1985, Qupperneq 24
„Það ar nú bara einhver fáviska að halda að það sé ódýrara að filma í frysti-
húsi heldur en til dœmis í tiskubúð."
Hörgárdal en konan mín er akkúrat
þaöan og heitir Sólveig Eggertsdóttir.
Frá Möðruvöllum er stutt yfir í Þela-
merkurskóla.
Hvað kemur það málinu við?
Nú, ég var þar barnakennari í þrjú
ár. Þaö var alveg frábær tími. Skóla-
stjórahjónin voru Sæmundur Bjarna-
son og Guörún Jónsdóttir, snarroskiö
fólk. Fyrsta veturinn vorum viö
Sæmundur svolítiö upp á kant vegna
þess aö hann hélt aö ég væri kommún-
isti og ég hélt að hann væri íhaldsmað-
ur.
Mættust þið svo í Framsóknarflokkn-
um?
Nei, viö komumst aö þvi að þessu var
þveröfugt háttaö hjá okkur og síðan
höfum við verið miklir vinir. Þaö var
einmitt á þessum árum sem ég fór aö
velta fyrir mér aö skrifa bók sem
byggöi á sögum og sögnum um
Dunganon. Það varö skáldsagan Para-
dísarvíti.
Við skulum ræða um Dunganon i
næsta skoti.
Jæja, vertu þá blessaður í bili.
iiiiiiiuiin
3. skot.
Greifinn af St. Kildu kemur til
sögunnar. Ennfremur
Morgunblað á kennarastof-
unni. Bríari og SS.
Illlllllll III)
Hver var þessi Dunganon?
Hann hét réttu nafni Karl Einarsson
en kallaöi sig ýmist Dunganon eða
greifann af St. Kildu. Hann dvaldi
mest erlendis en sögur um hann voru
þekktar hér uppi á íslandi í vissum
kræsum.
Þekktir þú hann persónulega?
Nei, ég sá hann aldrei. Hann dó um
þaö leyti sem ég var aö skrifa bókina.
Ég komst aö því aö hann haföi arfleitt
íslenska ríkiö aö öllum eigum sínum og
hringdi upp í menntamálaráðuneytiö
og spurði hvort ég gæti fengið aö kíkja
á draslið. Þaö var mér meinað sem ég
hef aldrei skiliö vegna þess aö ég hélt
aö Dunganon heföi gefiö rikinu þetta i
þeim tilgangi aö fólk fengi aö skoða þetta.
Veistu hvar þetta dót er núna niður-
komlö?
Ég hef bara ekki hugmynd um þaö,
sennilega einhvers staöar í pappa-
kassa. Einu sinni var þó haldin sýning
á verkunum hans. Mér finnst mjög
gaman aö týpum eins og Dunganon og
til dæmis Sölva Helgasyni sem neita aö
gútera veröldina eins og hún sýnist vera
og lifa í raun og veru í allt öðrum heimi.
Þú skrifaðir Paradisarvíti í Mexíkó
sumariö 1974, er það ekki rétt munaö hjá
mór?
Jú, mikiö rétt og missti fyrir bragöiö
af öllum þessum skemmtilegu hátíöa-
höldum sem voru í tilefni af þjóöhátíð-
inni. Næsta vetur kenndi ég líka á
Laugalandi og þá varö mér litið í
Morgunblaöiö í einum frímínútunum.
Þar rekst ég á auglýsingu um kvik-
myndaskóla í Svíþjóö sem ég sæki um
í einhverju bríarii. Þaö er ekki aö orð-
lengja þaö aöjiæstu þrjú árin er ég viö
nám í kvikmyndagerð í Stokkhólmi.
Og síöan áriö 1978 fórstu aö vinna á
sjónvarpinu, ekki satt?
Jú, ég fór beint þangaö sem
dagskrárgerðarmaður. Þar líkaöi mér
sérlega vel. Jón Þórarinsson var
dagskrárstjóri og reyndist mér mjög
vel. Þetta gekk ágætlega þangaö til
mér var faliö aö gera ódýrustu stór-
mynd sögunnar um umdeildasta per-
sónuleika sem verið hefur uppi í land-
inu. Þaö var merkileg lífsreynsla og
fyrsta íslenska stórslysamyndin.
Hvað var það sem brást í sambandi
við þessa frægu mynd um Snorra
Sturluson?
Ég held í raun og veru aö ég hafi ekki
gert nema eina grundvallarskyssu og
þaö var aö samþykkja aö gera hana
fyrir þaö fé sem til hennar var varið.
Þaö heföi kannski átt að taka þaö fram
í myndarlok aö upphæðin, sem veitt
var í þetta, var eins og til aö gera
meðalklámmynd. Auövitaö þróaöist
þetta út í þaö aö maður fór aö hamast
viö aö gera bara einhverja mynd fyrir
þessa peninga.
Svo voru þaö líka mistök aö myndin
var fyrst sýnd úti í Danmörku og Danir
skildu ekkert í þessari mynd enda hafa
þeir aldrei heyrt talað um neinn
Snorra Sturluson og hafa ekki áhuga á
honum frekar en öörum íslendingum.
Þetta fréttist heim og þótti merkilegt.
<11111 Iftlllll
4. skot.
Norðan átta, Þráinn byrjar
nýtt lif og upp kemur spurn-
ingin hvort maðurinn sé klikk-
aður.
Hvað tók næst við hjá þér?
Eftir aö mér haföi tekist aö slátra
Snorra í annaö sinn plataöi ég fólk til
aö stofna hlutafélag meö mér sem ég
kallaði Noröan átta.
Voruð þið að taka upp i átta vindstig-
um?
Alveg eins. Annars vorum viö átta í
hlutafélaginu og þaö vill líka svo til aö
viö erum stödd norðarlega á hnettin-
um. Þetta hlutafélag geröi aöeins eina
mynd, það var myndin um Jón Odd og
Jón Bjarna. Handritiö var samið eftir
bók Guörúnar Helgadóttur. Þessi
mynd fékk raunar verðlaun á frægri
kvikmyndahátíö suöur á Italíu.
Þá far að styttast i þaö að þú byrjir nýtt líf.
Jú, mikiö rétt, ég geröi næst mynd
meö þessu nafni. Sú mynd var tekin
upp í Vestmannaeyjum og varö nokk-
urs konar frystihúsaróman. Ég haföi
unnið í frystihúsi í Vestmannaeyjum á
námsárunum og þessi reynsla sat í
mér. Ari Kristinsson kvikmyndatöku-
maöur er gamalt frystihúsa- og tog-
arabrýni og bætti inn fullt af sögum.
Hann hefur meira aö segja verið
næturvöröur í verbúð. Mér þykir alltaf
vænt um þessa mynd, kannski vegna
þess aö ég held aö það sé ekkert
einasta atriöi í henni sem er tóm lygi,
aðeins mismunandi mikiö satt.
Hefurðu ekki heyrt aö myndirnar þín-
ar, Nýtt líf og Dalalíf, sóu kallaðar
ófínar?
Jú, jú, og þaö þykir mér besti gæöa-
stimpillinn. Því ef íslendingar hafa
einhver óþolandi karaktereinkenni þá
er þaö snobberíið og finheitin og þaö er
ekkí vegna þeirra einkenna sem viö
erum þjóð heldur þrátt fyrir þau ein-
kenni. Þessar myndir eru bara um
venjulegt fólk og viö reynum aö finna
skoplegu hliðarnar á lífinu og vísa til
þeirra hluta sem fólk þekkir úr um-
hverfi sínu. Þetta hefur hitt í mark í
þessi tvö skipti. Annars er snobbið
afskaplega duttlungafulit. Ætli mynd-
irnar mínar þyki ekki fínar bráðlega.
Þú hefur ekki orðið var við að það sé
snobbað fyrir þér?
Nei, ég hef ekki enn þá hitt neinn sem
er nógu heimskur til þess en ég lifi í
voninni. Þá yröi mér dUlað.
Getur maður ekki sagt í illkvittni sinni
að þú sórt að gera þessar myndir vegna
þess að þœr séu ódýrari en aörar mynd-
ir?
Þaö er nú bara einhver fáviska aö
halda aö þaö sé ódýrara að filma í
frystihúsi heldur en tU dæmis í tísku-
búö.
En þið liggið ekki eins yfir hendritinu
og tíðkast heldur spilið meira af fingrum
fram, erþað ekki?
Nei, þaö er mikill misskilningur.
En eru áhugaleikararnir ekki ódýrari
en atvinnuleikararnir?
ERTU KLIKKAÐUR??? Þaö eru
leikarasamningar í gangi sem gUda aö
sjálfsögöu fyrir aUa og þaö væri sví-
virðUegt að undirbjóða gUdandi kjara-
samninga.
Nú er oft talað um metnaðarfullar
myndir og myndirnar um Daniel og Þór
mundu ekki teljast metnaðarfullar
myndir. Hvað viltu segja um það?
Ég hef hverfandi Utlar áhyggjur af
því hvaö þetta liö segir. Á meðan koma
80 þúsund manns í bíó þá er mér bara
alveg sama.
iiiiinn
5. skot.
Skammdegismyrkrið skellur
á, ennfremur Löggulif, veð-
setning á húseignum og fleira.
Nú ertu nýbúinn að gera kvikmyndina
Skammdegi sem gekk ekki sérlega vel.
Hefurðu einhverja skýringu ó því?
Myndin hefur bara ekki veriö nógu
góö.
En ekki að áhorfendur hafi ekki verið
nógu góðir?
Nei, þetta eru frábærir áhorfendur
sem við höfum hérna á Islandi.
24 Vikan 37. tbl.