Vikan


Vikan - 12.09.1985, Page 44

Vikan - 12.09.1985, Page 44
þykir fyrir því ef þetta hljómar dálítið eins og þvottaefni. Við getum ekki rætt um þetta með neinni vissu fyrr en búið er að sannreyna upp- ' götvanir okkar en bóluefni X virðist örva varn arkerfi líkamans til þess að snú- ast gegn og sigrast á aðskotaveir- unni og koma með því í veg fyrir myndun þessara vissu krabbameinsfrumna.” Nú sátu allir uppréttir og skrifuðu hjá sér. ,,í tilraun, sem nýlega var gerð, vorum við með tvo hópa af músum og sprautuðum annan hópinn með bóluefni X. Síðan komum við æxlisfrumum, sem eru tald- ar tengjast veirunni, í allar mýsnar. Eftir tvo mánuði höfðu æxlin í músunum, sem bólusettar höfðu verið, ekki stækkað eða horfið algjörlega en í hinum hópnum höfðu æxlin stækkað verulega. Spurningunum rigndi og það skrjáfaði í minnisblokkun- um. Heiðnu fannst þetta hafa farið hreint ágætlega af stað. SJÖTTIHLUTI —31— 'ilí horfði löngunar- full á eldrauðan himin Atlanta- borgar, á Vivien Leigh skjóta hermann sem hafði haft nauðgunarlosta í augunum, á Olivia de Havilland í krínólrni og öll hin litskrúðugu vegg- spjöldin á framhlið kvik- myndahússins. Þó Lilí væri nú orðin þrettán ára hafði hún að- eins tvisvar farið í kvikmynda- hús. Hún beit á vörina, gróf hendurnar dýpra í vasana á regnkápunni og var að velta því fyrir sér hvernig hún kæmist inn. ,,Ertu búin að sjá hana?” Hún sneri sér við og sá ung- an mann sem brosti við henni. Hann var með ljóst hár, hávax- inn og í það minnsta tuttugu og fjögurra ára gamall. ,,Nei, en hún virðist vera stórkostleg. Ert þú búinn að sjá hana?” ,,Nei,” skrökvaði hann. „Heyrðu, af hverju förum við ekki saman á hana? Ég er al- einn hérí París.” 'ilí hikaði. Hún mátti ekki einu sinni vera á Champs Elysées núna en Madame Sardeau var í sinni ár- legu heimsókn hjá móður sinni í Normandí. Lilí hafði logið því að Monsieur Sardeau að hún væri í aukatímum í reikn- ingi en hann tæki hvort sem er ekki eftir því að hún væri ekki heima því hann var á skrifstof- unni sinni. Monsieur var óþol- andi strangur uppalandi en hann var fyrir löngu hættur að suða í Lilí, leiðrétta hana eða taka yfirleitt nokkuð eftir Hann var svolítið líkur Leslie Howard sem horfði niður til hennar af myndinni. Hann var með sama hreina svipinn. Af röddinni að dæma virtist hann líka vera útlendingur. Hún fengi aldrei annað tæki- færi. ,Jú, þakka þér fyrir,” svar- aði hún. Svona auðvelt var það. Þau fóru fram hjá miðasölunni inn I myrkrið, fyrri aldir og borgarastyrjöldina. Þegar ljós kviknuðu í hléinu var Lilí enn í rómantískri vímu. „Finnst þér Scarlett ekki fall- eg?” „Ekkert fallegri en þú,” svaraði ungi maðurinn. henni vegna þess að falleg brjóstin á barninu og renglu- legir fótleggirnir á henni, sem hún teygði úr, vöktu með hon- um líkamlegar kenndir sem hann var stundum hræddur um að konan hans yrði vör við. Hann hafði einu sinni stunið upp nafninu á Lilí þegar hann ímyndaði sér að hann væri á milli þessara grönnu, stinnu læra þegar hann var í rauninni að hamast á beinaberum skrokknum á konu sinni, kreistandi sigin brjóstin á henni. Honum tókst að telja henni trú um að hann hefði ekki sagt neitt, að hún hefði aðeins heyrt nautnalegar sælu- stunur, en hann gat ekki tekið neina áhættu á heimilinu. Hann var sér meðvitandi um hættuna og forðaðist því Lilí eins og siðprúður maður hve- nærsem hann gat. Lilí starði á unga manninn sem hafði talað til hennar. Lilí var ekki lengur barnaleg í andliti. Svörtum hárlubban- um var haldið frá andlitinu á henni með flauelshárbandi. Hún var með stór, brún augu sem virtust geisla af fullorðins- legri munúð. En það sem var mest áberandi í andlitinu á henni var fagra, örlítið bogna, litla nefið fyrir ofan svo þokka- fullar og vel mótaðar varir að þær hefðu getað verið eftir Michelangelo. Hún var orðin þrettán ára og vöxturinn ekki lengur barnalegur. Fæturnir á henni voru eilítið of grannir en líkaminn hafði blásið út og brjóstin á henni voru vel þrosk- uð — ef til vill einum of. Stundum fannst henni Monsieur Sardeau horfa laumulega á þau og þegar þau gengu úr kirkju á sunnudögum þreif hann alltaf í upphand- legginn á henni og þrýsti hnú- unum óþarflega harkalega upp að brjóstunum á henni. hennar Lilíar keypti handa henni ís og hún fékk að vita að hann hét Alastair og bjó í New York. Það var greinilegt að hann hélt að Lilí væri eldri en hún var því að hann kom ekki fram við hana eins oe skólastelou. Ljósin slokknuðu aftur og Alastair beygði sig yfir hana og tók um fingurgómana á henni. Hönd hans var hlý og snertingin nær óþolandi æs- andi, ekki eins og læðupokaleg höndin á Monsieur Sardeau sem skelfdi hana. Lilí átti bágt með að draga andann og fann til hrolls líkt og mjúkur hár- dúnninn á handleggjunum á henni stæði beint út í loftið eins og á ketti. Hún fann til draumkenndrar löngunar til þess að þessi ókunni maður stryki meira en bara lófana og úlnliðina á henni. Þegar þau bárust út með straumnum í átt að útgöngu- dyrunum spurði Alastair: „Langar þig í eitthvað að borða?” Lilí lagaði á sér hárið, safnaði kjarki og játti því. Þau ösluðu í rigningunni að veitingastað og að máltíðinni lokinni vissi Alastair heilmikið um Lilí en hún ekkert um hann. Þegar þau voru um það bil að ljúka við að borða varð Lilí skyndi- lega mjög áhyggjufull. Klukk- an var næstum því orðin ellefu. Hún hafði aldrei verið svona lengi úti, sagði hún til skýringar. þess að mögla smellti hann fingrum til þess að biðja um reikninginn og fór með hana heim. Þegar leigu- bíllinn öslaði um göturnar í áttina heim til hennar setti Alastair fingurinn undir hök- una á henni og sneri áköfu, áhyggjufullu andlitinu að sér. Síðan beygði hann sig niður og kyssti hana, rétt eins og Rhett Butler. Hún var skjálfandi af þessari nýju, ertandi tilfinn- ingu, hana þyrsti í ást og hlýju og hún vafði handleggjunum utan um hálsinn á Alastair og 44 Vikan 37- tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.