Vikan


Vikan - 12.09.1985, Qupperneq 48

Vikan - 12.09.1985, Qupperneq 48
klæðaburð fólks á sjöunda áratugnum. Tískublöðin höfðu hafnað honum, síðan hafði orðstír hans sem auglýsingaljós myndara farið þverrandi og hann hafði verið orðinn nær algjörlega atvinnulaus þegar hann fór að selja nektarmyndir. Fyrirsæturnar voru að sjálfsögðu ekki eins og hann átti að venjast. Bettina, Ali eða Fiona myndu aldrei gera neitt þessu líkt. Til skamms tíma vildu flestar stúlkur ekki einu sinni koma nálægt því að láta mynda sig á nærfötum og það þurfti bókstaflega að borga þeim áhættuþóknun til þess að fá þær til þess að fara í sundbol, en þessar nýju, druslulegu fyrirsætur höfðu engan stíl og enga sómatilfinningu. Hann hafði vitanlega oft tekið mynd- ir af nöktum konum, það var eitt af hugðarefnum hans, en honum hafði aldrei komið til hugar að selja myndirnar þar til ein gálan setti nærmynd af geirvörtunni á sér í möppuna sína. Eftir það voru myndir af beru kvenfólki í tísku í smá- tíma. Það var sjaldan hægt að sjá við fyrstu sýn hvaða líkams- hluti það var, en áhrifin voru ósvikin og oft einstaklega erótísk. Hvað sem því leið seldust myndirnar. ^_^erge pírði augun íhugandi þegar hann leit á Lilí, síðan brosti hann hægt til hennar. ,,Komdu inn,” sagði hann. ,,Þú afsakar júdó- búninginn minn. Ég er alltaf í honum í stúdíóinu. Vínglas? Nú, jæja — þarna er búnings- herbergið, komdu þér úrþeim, elskan.” ,,0r hverju?” „Fötunum, elskan. Fyrir hvað annað heldur þú að ég borgi þrjú þúsund franka á tímann? Og eftir því sem ég heyri þá er þetta ekki í fyrsta skipti, elskan. En hafðu engar áhyggjur, ég hef séð þetta allt saman áður. Sérðu, þarna er sönnunin.” Hann bandaði digurri hend- inni í áttina að stórri, svartri töflu sem var alþakin nektar- myndum. Og þetta voru mjög góðar myndir því Serge elskaði konur og var frábær ljósmynd- ari. Lilí fór inn í litla búnings- herbergið. Einkennilega litlar krukkur með fitu, svampar út- ataðir í leirmold, krumpaðar | snýtuþurrkur, rykugir, litlir , burstar, siffonslæður og krullu- járn stóðu á snyrtiborðinu. Fyr- ir ofan það skein röð af berum ljósaperum. Lilí stóð þarna. Hún hreyfði sig ekki, hugsaði ekki, stóð bara sem lömuð í fimm mínút- ilí létti. Þetta hafði verið jafnkynæsandi og hræði- legt og að láta taka af sér passa- myndir. Serge taldi að það væm ár og dagar sfðan hann hafði séð jafnsnotra stelpupfku. En, sagði hann við sjálfan sig, það verður að skóla hana svolítið. Hann þyrði að veðja að hún liti enn betur út á prufumyndun- um. Þangað til ætlaði hann alls ekki að hræða hana. Ef hann héldi rétt á spilunum yrði hún honum hreinasta gullnáma. Lilf komst fljótlega að því að ur. ,,Ég get ekki beðið í allan dag, ástarengill.” Röddin var fjörleg en undirtónninn var ógnvekjandi. Hún afklæddi sig í snarhasti. Tjöldin vom dregin til hliðar og Serge gægðist inn. ,,Gott, þú ert tilbúin. Hérna út, gjörðu svo vel.” Hann hafði stillt upp myndavélinni og ljósunum fyr- ir framan svartan bakgmnn. , ,Ég er ekkert að hafa neinn að- stoðarmann eins og er, nema ég sé að vinna eitthvert verk- efni fyrir aðra. Jæja, stattu bara þarna og snúðu baki í vélina, ástarengillinn.” Klikk! „Snúðu þér nú til hliðar.” Klikk! „Örlítið upp með hök- una.” Klikk! Klikk! „Horfðu nú beint á mig, góð stelpa.” Klikk! Klikk! Klikk! ,Jæja, þá er þetta búið. Þetta var ekki svo slæmt, var það? Ég skal fram- kalla þær núna og segja þér á morgun hvort ég get notað þíg-” það var ætlast til meira af henni þegar hún kom í mynda- tökur til Serge á daginn en klæða sig bara úr fötunum og standa kyrr á meðan Serge smellti af Rolleiflex vélinni. Fyrsta skiptið hafði sýnt honum greinilega hvers hún var megn- ug. Serge skoðaði pmfuræm- urnar gegnum stækkunargler og merkti þær sem hann vildi stækka. Hann gerði sér ljóst að barnið var jafnvel enn betra en hann hafði búist við. Hún hafði til að bera mjög sjald- gæfa, barnslega einfeldni ásamt sláandi kynþokka sem hún virtist alls ekki gera sér grein fyrir. Andlitið var gætt hreinum, vonbjörtum svip sem ómögulegt var að gera sér upp en samt var munnurinn meira en lítið nautnalegur. Hún var draumastúlka. Serge vissi að hann yrði að fara varlega að henni. Hann þurfti að vera vingjarnlegur. Föðurleg vinsemd myndi róa litla skinnið, síðan myndi hann verða svolítið valdsmannslegri. Hann færi hægt í það, léti hana gera eitthvað á fyrstu myndun- um þannig að hún hefði ekki tíma til að hugsa. Borga henni svolítið fyrirfram, láta hana síð- an skrifa undir skuldaviður- kenningu og ógna henni með henni ef nauðsyn krefði. Hann yrði að gæta vel að þessum rif- beinum og spóaleggjum. Hann hefði heldur viljað þrýstnari læri en brjóstin voru fullkom- in. Hún var undir lögaldri en myndi tryggja honum væna fúlgu í bankanum. egar L egar Lilí mætti öðru sinni til myndatöku beið Serge hennar klæddur eins og venju- legur ljósmyndari, í svartri peysu og gallabuxum, með breitt leðurbelti sem hélt ístr- unni nokkurn veginn inni. Hann hafði keypt súkkulaði- köku handa Lilí og sat sjálfur og drakk rauðvín og virtist ekk- ert liggja á að byrja. Sðan tók hann upp mynda- vélina og sagði: „Heyrðu, ást- arengillinn, ég ætla að byrja með því að taka nokkrar venju- legar myndir af þér alveg eins og þú ert þarna sitjandi á gamla flauelsstólnum í þessum kjól.” Hann hafði verið búinn að setja upp ljósin áður en hún kom og nú kveikti hann á mildri, dillandi og taktfastri danstónlist. „Fáðu þér nú annan bita af kökunni, elskan, þú mátt eiga hana alla. . . Vertu kyrr. . . Snúðu höfðinu hægt að myndavélinni. . . Nei, bara höfðinu. Brostu núna. . . Þetta er frábært, stelpa. . . ég sé að þú ætlað að verða góð. Nú skulum við prófa þetta með nokkra hnappa fráhneppta. . . Er þér ekki sama? Stórkost- Haltu áfram að horfa í . Nokkra hnappa í . . Beygðu þig nú til og fáðu þér stóran legt. . vélina. viðbót vinstri bita.” Framhald í næsta blaði. 13 48 VIHan J7.tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.