Vikan


Vikan - 03.10.1985, Side 53

Vikan - 03.10.1985, Side 53
Úrviðskipta- lífinu Olli og Steini voru með nærfata- verksmiðju í Súðavík og þegar þeir voru búnir að framleiða á sæmi- legan lager fóru þeir að reyna að koma vöru sinni í verð. Annar fékk svohljóðandi símapöntun: 12 stykki af síðum nærbuxum nr. 36 og 6 pör af dittó í 38. 10 stykki af síðum nærbuxum nr. 40 og 8 pör af dittó í 42. — Veistu hvað dittó er? spurði Steini Olla. — Nei, en þetta var það sem hann sagði og ég varð bara að skrifa það. — Ja, nú verðurðu að fara til Fá- skrúðsfjarðar og fá að vita hvað maðurinn á við! Og það varð úr. Svo kom Olli aftur til baka og Steini var spenntur að fá að vita hvernig þetta hefði nú farið allt saman. — Jú, sagði Olli, þetta er einfalt. Ég er idjót og þú ert dittó. — Áttu tannkrem fyrir græn- metisætur? — Grænmetisætur? — Já, flúorlaust. . . Úr bréfi Stórkaupa/póstversl- unardeildar: — Þökkum pöntun yðar á sex vasaklútum með ísaum- uðum P-um. Því miður voru P-in uppseld en við sendum það sem næst komst, sex stykki með Q-um. LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR Sjónvarpsviflgerðir Eddal Það er sagt að pabbi hans hafi breytt endinum á Dallas. Ú \l> ^ m - F" J7 FROSIÐ VATN + HOLM 1 +ÞMKHIR LERPl ’t’ VHYKKUR CrOSNDL + 2BINS F/ZÐld ■f- KvemFt/ \/ TAFíMAHH —V tfATi'e ^FLiAUUR \iÁMFR. fiCÐA -f BLD- FTALL KYRkÐ ■t- 'ftjÖXTUZ SPRENíJ: UR ; > V V V v— —v— FlíKUR tufiiPiR FÆ T1 ' + 2ZINÍ ► z > > V; > \/ Qf 2S l> Q V (X 1 1 > RÍK \/ V HEITUR i'mctnuni -t- LöíAORO ► > V > i..y V 3 V BARmi + RIAC,L , i'vf/xwí-' VM + VIHNUVEL >• V V > V/ V > \/ KT BLAUTT ,t - SOL > V > 5 V N 4 [ * V V 1 > mm H Þrenn verðlaun verfla veitt fyrir lausn ó krossgótunni. Þifl Bvk ■« þurfifl ekki að klippa krossgátuna út úr blaflinu heldur ^ V skrififl lausnarorðifl, sem myndast reitunum sem eru mefl tölustöfunum, í sórstakan reit á b*s. 55. Verfllaunin eru kr. B 500, 400 og 300. Gófla skemmtun. fmCntík | J fyrir böm og ungllnga 40. tbl. Víkan 53

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.