Vikan


Vikan - 03.10.1985, Blaðsíða 41

Vikan - 03.10.1985, Blaðsíða 41
{ fg i o V I m w EFNATIL VERÐLAUNASAMKEPPNI Álafoss og Vikan hafa ákveðið að efna til samkeppni meðal les- enda um hönnun á peysu. Peys- an má vera hvort heldur sem er á konu, karlmann, ungling eða barn. Skilyrði er að uppskriftin (peysan) sé frumhönnun og hafi hvergi birst annars staðar og að uppistaðan sé garn frá Álafossi. Þó má nota með aðrar garnteg- undir eða hvaða annað efni sem er. Dómnefnd skipa Ása Norödahl hönnuður, Þórey Einarsdóttir blaðamaður og Rúnar Júliusson hljóm- listarmaður. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í samkeppninni skulu senda inn teikningu eða Ijósmynd af flíkinni ásamt lýsingu á efni og öðru sem máli skiptir. Nákvæm uppskrift þarf ekki að fylgja á þessu stigi en gert er ráð fyrir að verðlauna- peysur þurfi að fullgera. Skilafrestur er til 1. nóvember. Sendið tillögur til Vikunnar, Síðumúla 33, pósthólf 5380, 108 Rcykjavík, merktar ,,peysulaus". Veitt verða þrenn verðlaun 1. verðlaun 15.000 kr. 2. verðlaun 10.000 kr. 3. verðlaun 5.000 kr. Verðlaunauppskriftirnar munu birtast í Vikunni og hugsanlegt er að fleiri uppskriftir en þær sem verðlaun hljóta verði birtar og þá verður greitt fyrir þær sérstaklega. ' — \ , ',,y. ^ . 40. tbl. Vikan 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.