Vikan


Vikan - 03.10.1985, Side 41

Vikan - 03.10.1985, Side 41
{ fg i o V I m w EFNATIL VERÐLAUNASAMKEPPNI Álafoss og Vikan hafa ákveðið að efna til samkeppni meðal les- enda um hönnun á peysu. Peys- an má vera hvort heldur sem er á konu, karlmann, ungling eða barn. Skilyrði er að uppskriftin (peysan) sé frumhönnun og hafi hvergi birst annars staðar og að uppistaðan sé garn frá Álafossi. Þó má nota með aðrar garnteg- undir eða hvaða annað efni sem er. Dómnefnd skipa Ása Norödahl hönnuður, Þórey Einarsdóttir blaðamaður og Rúnar Júliusson hljóm- listarmaður. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í samkeppninni skulu senda inn teikningu eða Ijósmynd af flíkinni ásamt lýsingu á efni og öðru sem máli skiptir. Nákvæm uppskrift þarf ekki að fylgja á þessu stigi en gert er ráð fyrir að verðlauna- peysur þurfi að fullgera. Skilafrestur er til 1. nóvember. Sendið tillögur til Vikunnar, Síðumúla 33, pósthólf 5380, 108 Rcykjavík, merktar ,,peysulaus". Veitt verða þrenn verðlaun 1. verðlaun 15.000 kr. 2. verðlaun 10.000 kr. 3. verðlaun 5.000 kr. Verðlaunauppskriftirnar munu birtast í Vikunni og hugsanlegt er að fleiri uppskriftir en þær sem verðlaun hljóta verði birtar og þá verður greitt fyrir þær sérstaklega. ' — \ , ',,y. ^ . 40. tbl. Vikan 41

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.