Vikan


Vikan - 05.02.1987, Blaðsíða 11

Vikan - 05.02.1987, Blaðsíða 11
INÆSTU VIKU 32 Sigríður Hannesdóttir er fjölhæfur skemmtikraftur og á að baki litríkan listamannsferil. Við sveiflumst með henni yfir lífshlaupið. 38 Tommy Hunt er þeldökkur söngvari sem skemmtir Reykvíkingum þessa dagana. Hann hefur víða komið fram og með mörgum sér þekktari. 44 Skemmtilegast er að skrifa og teikna, segir tíu ára telpuhnokki, Lísa Anne Libungan, í Barna-Vikunni. Hvað finnst henni leiðinlegast? 46 Sting. Hvorter hann hugsuðureóa flippari? Við verðum að lesa greinina áðurenviðsvörum. 52 Tímaskekkja, spennandi sakamála- saga eftir Peter Godfrey. Þessi er ekki úr bankanum sem er í takt við tímann heldur hinum. 57 Hinn fasti þáttur okkar „Líf og lyst" er lagður undir skemmtanalífið í Reykjavík, sem er aldeilis bara magn- að. ÞORVALDUR GUÐMUNDSSON, löngum kenndur við Síld og fisk, hefur lagt gjörva hönd á margt um dagana. Hann hefur verið við versl- unarstörf, matvælaframleiðslu og hótelrekstur, svo dæmi séu tekin. Hann er á kafi í „svínarí- inu" á Vatnsleysuströnd og rekur þar eitt stærsta og fullkomnasta svínabú á landinu. Þorvaldur verður viðmælandi okkar í næsta Vikuviðtali Ég skal gefa þér hvolp - frásögn af hundi og hundaeigendum sem á erindi til allra sem láta sig dreyma um að gerast hundauppalendur og -eigendur. Greinin á líka erindi til þeirra sem þegar hafa ánetjast „hundalífinu". Tappasafnari. Menn safna ýmsum skondnum og mismerkilegum hlutum. Einn aðili hefur kom- ist í metabók Guinness fyrir tappasafn sitt. Það er hið merkilegasta safn. Við sjáum brot af því í næstu Viku. LITAGREINING. Hvaða litur passar þér best, eftir hverju ferðu þegar þú velur þér snyrtivörur eða fatnað? Það er ekki heiglum hent að velja réttu litina fyrir sérhvern. Við leituðum ráða sem geta komið fleiri að gagni. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.