Vikan


Vikan - 05.03.1987, Blaðsíða 3

Vikan - 05.03.1987, Blaðsíða 3
COSTA DEL SOL fyrir fjölskyldur og fjörkálfa. Þar er að finna allt sem gefur sumarfríinu gildi: Sólskin og milda veðráttu, hlýjan sjó sem býður upp á Qölmargt skemmtilegt, t.d. siglingar og sjóskíði, vatnsskemmtigarð og tívolí. Golfvellir eru á hverju strái, enda er ströndin stundum kölluð „Costa del Golf". Dæmi um verð fyrir 4 manna fjölskyldu: 3 vikur: Verð frá kr. 28.300,00. FRANSKA RÍVÍERAN Nice, Cannes og Monte Carlo. Glæsistaðir á einhverjum fegurstu slóðum Evrópu. Auðug menning og matargerðarlistin á hæsta stigi. Stórkostlegar baðstrendur, nýjasta tíska. Það ættu allir að fara í brúðkaupsferð til frönsku Rívíerunnar, hvort sem þeir eru nýgiftir eða ekki. Terra býður fyrsta flokks hótel í Nice. Dæmi um verð fyrir fjögurra manna fjölskyldu (hótel m/morgunmatj: 3 vikur: Verð frá kr. 36.900. ÍTALSKA RÍVÍERAN Pietra er notalegur strandbær á ítölsku Rívíerunni, meðmörgum leiðum að hjarta íslendingsins. Hrein baðströnd við hlýjan sjó, góður matur, góð aðstaða fyrir börn, söguleg fortíð, stórkostlegar skoðunarferðir og frábærir fararstjórar. Pietra er staður fjölskyldunnar. Dæmi um verð fyrir 4 manna f/ölskyldu: 3 vikur: Verð frá kr. 29.900. SUMARHÚS Þýskaland eða Austurríki. Sumarfrí í sumarhusi er tilbreyting sem hentar allri fjölskyldunni. Tennisvellir, goltvellir, skemmtigarðar, íþróttamiðstöðvar, bílaleigur. Allt þetta er ávallt innan seilingar ef þú ert í sumarhúsi. Dæmi um verð fyrir 4 manna fjölskyldu: 1 vika: Kr. 13.950 pr. mann. FLUG OG BÍLL Ferðalag á eigin farartæki er ógleymanleg stund. Þú ert þinn eigin fararstjóri, getur skoðað stórborgir og smábæi, ekið þangað sem sólin er - og notið þess að vera frjáls ferða þinna. LUX - Flug og bíll miðað við 4 í bíl: Verð frá kr. 10.914 pr. mann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.