Vikan


Vikan - 05.03.1987, Blaðsíða 44

Vikan - 05.03.1987, Blaðsíða 44
Nú er öskudagurinn nýliðinn og von- andi skemmtuð þið ykkur öll vel. En það er ekki bara á öskudaginn sem fólk klæðist furðufötum. Grímuböll eru alltaf haldin öðru hverju, til dæmis í skólunum. Og það getur líka verið gaman að láta alla mæta í grímubún- ingi í afmæli. En þá verðið þið líka að láta gestina vita af því með góðum fyr- irvara svo að þeir geti undirbúið sig. í síðustu Barna-Viku vorum við með nokkrar hugmyndir að búningum en nreð búningunum verða auðvitað að vera grirnur og nú ætlum við að líta aðeins á þær. Hér sjáum við nokkrar grímur sem eru mjög flottar en kannski ekki auð- velt að búa þær tii. Fyrst sjáum við gifsmót sem tekið hefur verið af andliti og síðan er gríma búin til á gifsmótið Gríman passar þá nákvæmlega á við- komandi andlit. Síðan er hægt að bæta við, til dæmis á nef og kinnbein eða brevta á einhvern annan hátt. En þetta er ekki aðferð sem krakkar geta notað svo að við skulum líta á auðveldari grímur. Á mynd númer tvö sjáum við skemmtilegar grímur sem eru búnar til úr þunnu kartoni sem límt er kúpt á Skrautlegar pappírsgrímur. Gifsmót af andliti og gríma masónítplötu. Dagblöðum er troðið undir til að pappinn gefi ekki eftir og skorið út fyrir nef og göt fyrir augu. Pappírsstrimlar eru vættir í hveiti- eða veggfóðurslími og límdir á pappann. Þetta er ekki ósvipuð aðferð og notuð er við pappírsfígúrurnar í 5. tbl. Barna-Vikunnar. Nef er mótað úr pappa eða snúnum pappír og fest á, síðan eru pappírsræm- ur límdar yftr, gríman þakin vel og látin þorna í tvo daga. Gríman er nú máluð með þekjulitum og þegar þeir eru þorn- aðir er málað yfir með glæru lakki. Teygja er fest á svo að gríman haldist á kollinum. Það er líka hægt að hengja svona flotta grímu upp á vegg. Og þá 44 VIKAN 10. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.