Vikan


Vikan - 05.03.1987, Blaðsíða 61

Vikan - 05.03.1987, Blaðsíða 61
Patricia Amorim, sundkona frá Suður- Ameríku, er besta sundkona þeirrar álfu í tvö hundruð, fjögur hundruð og átta hundruð metra sundi nteð frjálsri aðferð. Hún æfir sig alltaf með karlmönnum til að keppa að því að ná betri tíma. Hún nýtur þó þeirra forrétt- inda að sund er ekki ein af þeim íþróttum þar sem árangur virðist háður upphafi blæð- inga. Fitan er sem sé í raun og veru kostur þegar um sund er að ræða því fitan hjálpar stúlkunum að fljóta. Þetta gerir það að verk- um að met þau sem kvenfólk setur í sundi eru mjög nálægt metum karlmanna. En þrátt fyrir allt virðast þær íþróttakonur, sem náð hafa miklum árangri, eiga margt sameiginlegt; þróunin í lífi þeirra virðist hafa verið á svipaðan hátt. í æsku var oft haldið að þær væru drengir. Hortensía minnist þess að hún ólst upp við það að fólk rak upp undrunaróp þegar það komst að raun um að „hann“ var „hún". En henni var nákvæmlega sama, enginn stúlkuleikur jafnaðist á við þá ánægju að skora ntark. í stuttu máli hafa konur greinilega skapað sér fastan sess í íþróttum. Þær öðlast sífellt meiri viðurkenningu í fjölmörgum greinum, þar á meðal i greinum sem mörgum hefðu sjálfsagt fundist of „hættulegar" fyrir konur, eins og hnefaleikum. Á þessum nýuppgötvuðu brautum eru þær í óðaönn að bæta fyrir tap- aðan tíma. Esmeralda de Jesus, fljótasta kona í Suður-Ameríku. Hortensia Marcari, meistari í körfubolta og einn af launahæstu íþróttamönnum Brasilíu. 10. TBL VIKAN 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.