Vikan


Vikan - 05.03.1987, Blaðsíða 58

Vikan - 05.03.1987, Blaðsíða 58
Hvitt pils og hneppt „kjólkápa" úrbláu popplinefni. Nokkuð klassiskir sumarlitir og hönnun einnig. Vor- og sumar- tískan Það er kominn mars- mánuður og því ekki langt í vorið. Birtan teygir sig í báða enda hvern dag og lengir dagana. Nú er því rétti tíminn til að hrista af sér vetrardrungann og líta á vor- og sumartískuna. Það eru mjúkir, hlýir litir, falleg eðalefni, silki, létt ullarefni og bómull sem fylgja árstíðinni fram undan. Kvenfatatíska verður litrík, falleg og kvenleg. Við lítum á nokkur sýnishorn frá tískufrömuðum Evr- ópu orðum okkar til staðfestingar. Ted Lapidus, sá franski, og Pierre Balmain, sömu þjóðar, Louis Gerar- dos, grískur, og Michael Sturm, þýskur með aðsetur í Múnchen, eru þeir fatahönnuðir sem hannað hafa vor- og sumarfatnaðinn sem við sjáum hér á síðunum. Hvitir kragar og hvít uppslög á ermum, mittisbelti, slauf- ir, hattar, stórir skartgripir og axlapúðar eru einkennandi fyrir það sem fyrir augu ber. Tvískiptur bómullarkjóll frá Michael Sturm í Munchen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.