Vikan


Vikan - 28.05.1987, Blaðsíða 4

Vikan - 28.05.1987, Blaðsíða 4
22. tbl. 49. árgangur. 28. maí-3. júní 1987. Verð 150 krónur. FORSIÐAN ]! RÖDD RITSTJORNAR J! I ÞESSARI VIKU Ingi Björn Albertsson, nýkjörinn þingmaður, löngu landsþekktur landsliðsmaður í knattspyrnu, er í Vikuviðtalinu. Valdís Óskars- dóttir tók forsíðumyndina. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Þórunn Gestsdóttir. BLAÐAMENN: Elín Albertsdóttir, Guðrún Alfreðsdóttir, Jóhanna Margrét Einarsdóttir. LJÓSMYNDARI: Valdís Óskars- dóttir. ÚTLITSTEIKNARI: Hilmar Karlsson. HANDRIT OG PRÓFARKIR: Guðrún Svava Bjarnadóttir, Hildur Gunnlaugsdóttir. RITSTJÓRN ÞVERHOLTI 11, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R. Andersen. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11, sími (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380,125 Reykjavík. Verð í lausasölu: 150 kr. Áskriftarverð: 500 kr. á mánuði, 1500 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 3000 krónur fyrir 26 blöð hálfsárs- lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Fegurðin Tíðarandinn boðar fegurð. Með opin augun getum við numið fegurðina allt I kringum okkur. Náttúran skartar sínu feg- ursta á þessum árstíma, eins og reyndar öðrum. Fólk klæðist létt- um, skrautlitum sumarfatnaði og föl vetrarslikjan er horfin. Það er mikið kapp lagt á að bæta útlitið, fólk skokkar, syndir, hjólar og sólar sig í náttúruljósinu eða í samlokum. Yndisþokki er likam- anum það sem heilbrigð skyn- semi er fyrir hugann, stendur einhvers staðar. En yndisþokki og skynsemi eiga vísa samleið í dag. Eitt skyggir allverulega á þessa fegurðarímynd nútímans og það eru aukakílóin. Helst þurfa allir að vera án aukakílóa til að lífið og tilveran sé á rétti hillu. Og þessi blessuð aukakíló eru þyngsta þrautin fyrir marga. Vikan kynnir nú nýjar megr- unartöflur sem eru rétt komnar á markaðipn. Það eru töflur sem koma frá Bandaríkjunum og hafa hlotið blessun og lof á hinum Norðurlöndunum. Alþekktar stjörnur vestanhafs mæla með vörunni og segja árangur góðan af inntöku hennar. Við ætlum að gera okkar til að sannreyna orð stjarnanna. Megrun er alltaf umræðuefnið manna á meðal. Svo eru stjórn- málin líka. Við brugðum okkur I- heimsókn til sex barna föður sem er að hefja sinn pólitíska feril og fengum hann í Vikuviðtalið. Það má nú segja um viðmælandann, Inga Björn Albertsson, að póli- tíkin sé föðurarfleifð hans, ekki hefur hann farið varhluta af henni I föðurhúsum, það er víst. 6 Heiðar Jónsson snyrtir hefur alltaf eitthvaðtil málanna að leggja þeg- ar fegurðina ber á góma. Svo er líka nú. 8 0g aftur Heiðar. Hann mælir með að fólk grenni sig með nýju, bandarísku megrunartöflunum sem komnar eru á markaðinn. 10 Ung, angistarfull, bresk móðir kvelst vegna þessað hún heldur að hún hafi smitað barnið sitt af eyðniveirunni. þegar konanp Cr efnr Iw ,V»on KgsSjSSS 12 Tinna Gunnlaugsdóttir leikkona er um þessar mundir i hlutverki Yermu hinnarspönsku í Þjóðleik- húsinu. Rættviðhanaumverkið og hlutyerkið. 18 Einum dándismanni getur verið misboðið og sérstaklega ef konan, sem komin er í rauða sokka, vænir hann umframhjáhald. Lesendur skrifa. 20 i eldhúsinu er aldeilis sérlega bragðgóð nautagúllas-baka. 24 Gígja Birgisdóttir, fegurðardrottn- ing íslands 1986, mun afhenda annarri fegurðardís titilinn á næst- unni. Við völdum hana nafn Vikunnar. 4 VIKAN 22. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.