Vikan


Vikan - 28.05.1987, Blaðsíða 47

Vikan - 28.05.1987, Blaðsíða 47
„Sjáðu til, svona á að gera þetta, sveifla stönginni lipurlega án átaka,“ gæti Engilbert Jensen, fyrrum Hljómamaður, verið að segja á þessari mynd sem tekin var nýverið við Elliðavatn. „Var þetta ekki gott hjá mér?“ Engilbert hankar inn flugulínuna á góðviðrisdeg! við Elliðavatn. sama skapi og fleiri yfirgáfu þetta skemmtilega veiðivatn en áður í maímánuði. Er okkur bar að vatninu voru Armenn, félagsskapur veiði- manna sem eingöngu veiða á flugu, tjölmennir við vatnið en fiskurinn gaf sig ekki. Sömu sögu var að segja af þeim sem reyndu maðkinn og spúninn. Ármenn héldu sig aðallega i Helluvatni, inn af Elliðavatni, og veiddu þarí hnapp. Fundu þeir sér og tíma til að setjast niður og ræða málin, það var ekki asanum fyrir að fara og þannig á það einmitt að vera í veiðinni. Heyrt.. .Heyrt.. .Heyit r Ahugi veiðimanna á hinum nýju veiðisvæð- um, sem Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur tekið á leigu i Svínadal og í Hvítá, er mjög mikill. Hefur mikið verið spurt um þessi svæði og hellingur af veiðileyfum verið pantaður. Heyrðum við að einn veiðimaður hefði pantað hálfan mánuð í Hvítá að Kipja- bergi og Hestsvæðinu. Kannski er þetta sem þarf, svæði þar sem silungsveiði er líka i boði og veiðileyfm eru ekki okurdýr. Veiðimenn virðast gleypa við þessu. Veiðimenn bíða spenntir eftir að veiðiárnar verði opnaðar og það verða Norðurá i Borgarfirði og Laxá dýra á Ásum sem fyrstar verða opnaðar. Við heyrðum sögu frá Norðurá af fiskum sem sést höfðu í ánni en Norðurá er þekkt fyrir hve fiskurinn gengur snemma i hana. Maður, sem sá fiska bylta sér í ánni, sagði: „Þetta var allavega lax. Ég sá þá greinilega og þeir voru silfurgljáandi og feitir.“ Veiðimenn sjá víða fiska þessa dagana og í einum heyrðum við sem taldi sig hafa séð aragrúa af laxi í stíflunni í Elliðaánum fyr- ir nokkrum dögum. Stóð hann í þeirri meiningu að þetta væru nýgengnir fiskar. Við nánari at- hugun kom í ljós að svo var ekki. Laxinn var að vísu til staðar en hann var allur á leið til sjávar. En hann kemur. . . 22. TBL VIKAN 47 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.