Vikan


Vikan - 28.05.1987, Blaðsíða 27

Vikan - 28.05.1987, Blaðsíða 27
Stangaveiðihandbókin jafn ómissandi í veiðiferðina og stöng og lína Stangaveiðihandbókin er bók sem allir ósviknir veiðimenn ættu að krækja sér í. Bókin veitir þér gagnmerkar upplýsingar við undirbúning veiðiferðarinnar og á veiðistað. Hún er einnig afbragðsgóð bók til gagnasöfnunar og gerð til að þola hnjask og misgóðar aðstæður út í guðsgrænni náttúrunni. Bókin skiptist í eftirtalda kafla: Almanak með flóðatöflu: Dagatal fvrir veiðitímabilið 1987 og 1988 með upplýsingum um sjávarföll og tunglstöður. Veiðiskýrsla.■ í þessum kafla er veiðiskýrsla, sem fýllt er út á aðgengilegan og einfaldan hátt. Einnig atlatölur úr ám víðsvegar um landið síðastliðin tíu ár. Fiskar: Kafli um atferli íslenskra vatnafiska með litmyndum af hverri tegund. Stangaveiði H«A*N’D’B’Ó*K Á veiðistað: Allt sem gott er að vita: Önglastærðir, hnútar, slysavarnir, meðferð á flski, flugulínur og sökkhraðatöflur. Hvernig taka á hreistursýni og upplýsingar um merkingar á vatnaíiskum. Hjól og línur. Flugur: Litmyndir með 50 helstu silunga- og laxaflugum sem veitt er á í ám og vötnum landsins ásamt skýringum á íslenskum heitum einstakra fluguhluta. Veiðistaðir: Kort með á annað hundrað veiðistöðum, ásamt upplýsingum um sölu veiðileyfa. Félög í Landssambandi Stangaveiðifélaga og veiðisvæði þeirra. Orð í stangaveiði: Orðasafn yfir verkfæri fluguhnýtarans og efni sem notuð eru við fluguhnýtingar, ásamt orðalista og þýðingum á orðum, hlutum og orðatiltækjum sem heyrast á veiðistað. Stangaveiðihandbókin fæst m.a. á eftirtöldum stöðum: Litlu flugunni, Veiðivon, Veiðimanninum, Ármótum, Sportmarkaðinum og Eyfjörð. einnig í sportveiðiverslunum um land allt og kostar aðeins 880.- krónur Sendum í póstkröfu. HANDARGAGN Frakkastíg 14 Símar 27817 og 18487
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.