Vikan


Vikan - 28.05.1987, Blaðsíða 20

Vikan - 28.05.1987, Blaðsíða 20
H A N D A V Gestur í Viku-eldhúsinu er Sigríður Þorvarðardóttir Nautagullas-baka Sigríður Þorvarðardóttir er gift Eng- lendingi og er þar af leiðandi oft matreitt eitt og annað þar á bæ sem ekki er svo mjög algengt hjá okkur, þó margt hafi breyst í íslenskri matargerð. Þessi kjöt- baka er einstaklega matarmikil og bragðgóð og ef von er á gestum mælum við með henni. Og hér kemur uppskriftin: 50 grömm smjör 1 stór laukur 500 grömm nautagúllas (skorið í 5 sm bita) 2 matskeiðar kryddað hveiti 225 grömm sveppir 1 matskeið hveiti 3 desílítrar kjötkraftur salt og pipar Umsjón: Esther Steinsson 350 grömm smjördeig (fæst hjá flestum bökurum) eitt hrært egg Hitið smjörið á pönnu og steikið lauk- inn þar til hann er orðinn mjúkur. Setjið laukinn á heitan disk. Hreinsið alla fitu af nautakjötinu og veltið bitunum upp úr krydduðu hveitinu. Brúnið síðan kjötið á pönnu. Bætið smjöri á pönnuna ef með þarf. Takið kjötið af pönnunni, raðið því í gott eldfast mót og setjið lauk og sveppi ofan á í lögum. Setjið eina matskeið af hveiti á pönn- una sem kjötið var steikt í og bætið kjötkrafti í. Sjóðið í nokkrar mínútur og hrærið stöðugt í eða þar til sósan er orðin hæfilega þykk. Hellið sósunni yfir kjötið, setjið síðan álpappír vel yfir ílát- ið og látið í um það bil 300 gráða heitan ofn. Bakið í einn og hálfan klukkutíma, takið síðan fatið úr ofninum og látið kjötið kólna. Þetta er hægt að gera dag- inn áður er borða á réttinn. Hitið ofninn í 230 gráður, fleljið út smjördeigið og leggið yíir eldfasta mót- ið. Skreytið með útskornum tíglum, stjörnum eða öðru úr afgangsdeigi og penslið síðan yfir allt með hrærða egg- inu. Bakið þetta í ofninum við 230 gráða hita í 10 mínúturog lækkið síðan hitann í 180 gráður og bakið áfram í 25 mínút- ur eða þar til smjördeigið er orðið gulbrúnt. Þetta er hæfileg uppskrift fyrir 4-5 og bakan er borin fram með kartöflum, kartöfiumús og gulrótum. Ljósmynd: Valdís Óskarsdóttir 20 VIKAN 22 TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.