Vikan


Vikan - 28.05.1987, Blaðsíða 26

Vikan - 28.05.1987, Blaðsíða 26
leiltaraskap ur Ef biðin við umferðarljósin fer í taug- arnar á þér eða þú ert æstur eða taugaveiklaður ertu örugglega að láta heiminn ýta á stresstakkann fyrir þig. Fólk sem oft er æst eða í slæmu skapi á það á hættu að fá of háan blóðþrýst- ing og ýmsir þættir í umhverfinu geta ýtt undir þessa þróun. Kannanir benda til að stressuðum ein- staklingum sé helmingi hættara við að fá hjartaáfall en þeim sem eru hjartveik- ir en rólegir og afslappaðir. Stressið hefur einnig áhrif á taugakerfið. Hér fyrir neðan er smápróf þar sem þú getur fundið út hvernig þú bregst við hversdagslegu stressi. Lestu þér síð- an til um hvað þú getur gert til að laga það. Gefðu þér eitt stig fyrir hvert eftir- farandi atriði sem gerir þig reiðan, órólegan, kvíðinn eða æstan: 1. Þegar þér er sagt að gera eitthvað sem þú ætlaðir að fara að gera. 2. Að hlusta á sölumann láta dæluna ganga. 3. Þegar gripið er fram í þegar þú ert að tala. 4. Að fá áríðandi tilkynningu í gegn- um síma. 5. Að hlusta á langa ræðu hjá pólitík- usi eða prédikara. 6. Að vita af því að einhver starir á þig. 7. Að komast að því að þér hafi verið gefin slæm ráð eða rangar leiðbein- ingar. 8. Að nota hægfanj/eða þéttsetinn strætisvagn. 9. Að þurfa að standa í röð i stór- markaði eða í kvikmyndahúsi. 10. Að bíða eftir borði á veitingahúsi. 11. Að þurfa að eiga viðskipti við geð- vont afgreiðslufólk. 12. Fólk sem er alltaf að faðma þig að séreða grípur mjögsnögglega í þig. 13. Að hlusta á aðfmnslur annarra. STIG Þrjú stig eða færri: Mjög gott; lítið stress. Fjögur til sjö stig: Allt í lagi ennþá. Átla til þrettán stig: Þú þarft endilega að læra að slappa af. Páll Ingi Magnússon, ncini í Hólabrckkuskóla í starfskynningu á Vikunni, snaraði. 26 VIKAN 22. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.