Vikan


Vikan - 02.07.1987, Qupperneq 14

Vikan - 02.07.1987, Qupperneq 14
 Konan hans Btons Fjórtánda febrúar 1984 gekk Elton John í það heilaga. Sú heppna er hin þýskættaða Renate Blauel. Núna er Renate þrjátíu og tveggja ára. Þau skötuhjú kynntust þegar Renate vann sem hljóðmaður í hljóðveri nokkru í London. Þá var hún algerlega óþekkt. Líf hennar breyttist á einni nóttu þegar hún giftist einum þekktasta poppsöngvara heimsins. Fyrir brúðkaupið bjó hún í lítilli íbúð- arkytru í London. Nú er öldin önnur, stúlkan á villu í stjörnuborginni Hollywood, íbúð í Sidney í Ástralíu og stórt hús í Windsor á Eng- landi. Þrátt fyrir þessi ósköp reynir Renate að lifa sem eðlilegustu lífi. Hún segir sjálf að hún sé ósköp venju- leg. „Það eina áhugaverða við mig er að ég er gift frægum manni,“ segir Renate. Það er erfitt að lifa venjulegu lífi þegar eiginmaðurinn heitir Elton John. Húsið er umkringt öryggis- vörðum og myndavélum og við hliðið er alltaf hópur af blaðamönn- um og aðdáendum sem vill ná tali af sjálfri stjörnunni. Þrátt fyrir allt þetta hefur Renate haldið starfi sínu áfram. Hún vinnur enn sem hljóðmaður í litlu hljóðveri þar sem ýmsir óþekktir listamenn freista gæfunnar með það markmið efst í huga að verða stórstjörnur í poppbransanum. Renate telur sig hamingjusamlega gifta. Samt segir hún að hjónaband sitt sé enginn dans á rósum og þó nóg sé af peningunum séu ekki öll vandamál úr sögunni. Gróusögurnar taka á hana. Elton og Renate eru sammála um að hún reyni að halda sig fyrir utan sviðsljósið. Þau vilja eiga sitt einkalíf sjálf. 14 VIKAN 27. TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.