Vikan


Vikan - 02.07.1987, Page 32

Vikan - 02.07.1987, Page 32
Vikuviðtal við Friðrik Karisson, gítarieikara IV Líf Friðriks Karlssonar snýst um tónlist. Hann er hljóðfæraleikari og laga- smiður, hann semur og spilar flestar tegundir tón- listar og hann leikur með fjölda hljómsveita. Friðrik er þó þekktastur fyrir störf sín með þeirri íslensku hljómsveit sem ein hefur öðlast alþjóðlega viður- kenningu, Mezzoforte. Föstudagskvöldið 12. júní rabbaði ég við Friðrik Karlsson. Arla næsta dag hélt hann í tveggja vikna hljómleikaferð með Mezzo- forte til Evrópu. Að baki lá erfiður undirbúningur en framundan beið strembin för til sex landa. Þrátt fyrir miklar annir og þá þreytu, sem þeim fylgja, gaf Friðrik sér tíma til spjalls um líf sitt

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.