Vikan


Vikan - 02.07.1987, Side 46

Vikan - 02.07.1987, Side 46
Allir eru stjömur r a Stjömunni Það var einn sólskinsdag í sumar að við svif- um inn á Stjörnuna tilþess að skoða okkur um. Þar var líf ogfjör. Stjörnumenn voru margir hverjir önnum kafnir við vinnu sína - útsending náttúrlega ífullum gangi. Bjarni Dagur sá um útvarpsþátt og var í beinu síma- sambandi við hlustendur. En það erýmislegt sem gerist á bak við tjöldin í beinni útsend- ingu, eins og sjá má á einni myndinni. Aðrir dagskrárgerðarmenn voru önnum kafnir við undirbúning þátta sinna - sátu niðursokknir við handritagerð eða völdu plötur í ncesta þátt. Auglýsingastúlkan sat íbyggin á svip og las auglýsingar af mikilli innlifun. En hér er best að orðlengja ekki hlutina heldur láta myndirnar tala. Slagsmál i stúdíóinu. Gunnlaugur Helgason og Bjami Dagur takast a par til lagið er búið. | ífVjjl j • * Hafsteinn Vilhjálmsson, útvarpsstjóri Stjörnunnar. 46 VI KAN 27. TBL

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.