Vikan


Vikan - 02.07.1987, Side 57

Vikan - 02.07.1987, Side 57
Bókmenntir Myndlist Næturlíf Sport Leikir Hönnun Matarlyst Tónlist Vín Tíska Stjórnmál Kvikmyndir Hamingja Spuni Ferðalög Heilsa Fjölgun hjá fragum - eru bameignir komnar í tísku? Undanfarið hefur mikið verið rætt um hvort bams- fæðingum fari íjölgandi á íslandi. Margir þykjast hafa tekið eftir að svo sé. Ef svo er virðast spár mannfjölda- fræðinga um fækkun íslendinga á næstu árum ekki ætla að standast. Hér verður ekki farið út í fræðilegu hliðina á þessu máli þar sem ekki reyndist unnt að fá óvefengjanlegar tölur til þess að hrekja eða sanna þess- ar sögusagnir. Þess í stað leitum við svara við spuming- unni hér að ofan, ásamt ýmsum öðmm vangaveltum, hjá nokkrum þekktum íslendingum sem eiga það sameiginlegt að vera nýbúnir að eignast böm. Leiklist Dans Bílar Texti: Jóna Björk Guðnadóttir Myndir: Vaidis Úskarsdótth 27. TBL VIKAN 57

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.