Vikan


Vikan - 23.07.1987, Qupperneq 8

Vikan - 23.07.1987, Qupperneq 8
Simon & Garfunkel héldu útitónleika í Central Park, U2 í Red Rocks og Stuðmenn í Austurbæjarskólaportinu. Óvenjulegt og djarft framtak hjá þeim síðastnefndu sem buðu íslenskum veðurguðum birginn seint í júní og reykvískum tónlistarunnendum upp á vandaða skemmtun fyrir hóflegt verð. Veður- guðirnir héldu að sér höndum þetta kvöld. Það rigndi ekki dropa á óvarinn sviðsbúnað- inn né heldur hljómsveitarmeðlimi sem voru þó við öllu búnir; klæddir í þjóðbúning ís- lenska veiðinrannsins. Þrátt fyrir blíðviðrið héldu áheyrendur líka að sér höndum. Þeir fylltu aðeins skika af fangvíðu, malbikuðu skólaportinu og voru í daufara lagi; annarlega allsgáðir á þ@ssu bjarta fimmtudagskvöldi. Hljómsveitin hóf leik sinn nálægt auglýstum tíina 'en á efnisskránni voru lög á nýjustu breiðskífy- hennar ásamt eldra efni. Hljóm- ' burður og fiutningur voru með ágætum, enda Stuðmenn þekktir fyrir annað en fúsk á þeim sviðum. Hvort sent um er að kenna áhorf- endafæð eða þreytu hljómsveitarmeðlima eftir stranga dagskrá víðsvegar unt land vantaði samt. einhvern veginn tundrið í tónleikana, sérstaklega framan af. Hvert lagið tók við af öðru án mikilla útúrdúra eða óvenjulegra út- setninga en það eru einmitt slík atriði sem Texti: Jón Karl Helgason Myndir: Einar Garibaldi Oléttasta söngkona íslands, Ragnhildur Gísladóttir, laetur engan bllbug á sér finna. 8 VIKAN 30. TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.